Íþróttafólk bjargaði ferðamönnum frá drukknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 07:30 Keppendur í þríþrautarkeppni en myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Getty/Sean M. Haffey Þríþrautarfólk er þolmikið og öflugt íþróttafólk enda að keppa hverju sinni í þremur ólíkum en krefjandi greinum. Hæfileikar þess geta líka bjargað mannslífum þegar svo liggur við. Íþróttafólk sem var að keppa í Járnkarli í Sydney um helgina reyndist ferðamönnum á svæðinu sannkallaðir lífgjafar eftir að alda greip 25 manns með sér út á haf. Íþróttafólkið var þarna í keppni á Nutri-Grain IronMan og IronWoman mótaröðinni á Maroubra ströndinni í Sydney. Í þríþrautarkeppni eins og Járnkarli þá þarf hver og einn að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa svo heilt maraþon eða 42.2 kílómetra. Eftir að keppninni lauk og búið var að veita verðlaun var keppnisfólkið auðvitað mest til í að fá aðeins að hvíla sig eftir krefjandi keppni. Nú var hins vegar allt í einu mikil hætta á ferðum og ferðamennirnir að berjast fyrir lífi sínu í sjónum. Þríþrautarfólkið beið ekki boðanna þegar það sá vandræði ferðamannanna heldur fór strax í það að hjálpa strandvörðunum við það að bjarga fólkinu frá drukknun. Íþróttafólkið lagði líf sitt í mikla hættu fyrir utan að það hafði sjálft verið þarna í krefjandi keppni. Þetta var samt sem betur fer saga sem endaði vel því allir ferðamennirnir björguðust og íþróttafólkið var því án nokkurs vafa hetjur dagsins. View this post on Instagram A post shared by Common (@common.entertain) Þríþraut Ástralía Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Íþróttafólk sem var að keppa í Járnkarli í Sydney um helgina reyndist ferðamönnum á svæðinu sannkallaðir lífgjafar eftir að alda greip 25 manns með sér út á haf. Íþróttafólkið var þarna í keppni á Nutri-Grain IronMan og IronWoman mótaröðinni á Maroubra ströndinni í Sydney. Í þríþrautarkeppni eins og Járnkarli þá þarf hver og einn að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa svo heilt maraþon eða 42.2 kílómetra. Eftir að keppninni lauk og búið var að veita verðlaun var keppnisfólkið auðvitað mest til í að fá aðeins að hvíla sig eftir krefjandi keppni. Nú var hins vegar allt í einu mikil hætta á ferðum og ferðamennirnir að berjast fyrir lífi sínu í sjónum. Þríþrautarfólkið beið ekki boðanna þegar það sá vandræði ferðamannanna heldur fór strax í það að hjálpa strandvörðunum við það að bjarga fólkinu frá drukknun. Íþróttafólkið lagði líf sitt í mikla hættu fyrir utan að það hafði sjálft verið þarna í krefjandi keppni. Þetta var samt sem betur fer saga sem endaði vel því allir ferðamennirnir björguðust og íþróttafólkið var því án nokkurs vafa hetjur dagsins. View this post on Instagram A post shared by Common (@common.entertain)
Þríþraut Ástralía Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira