„Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“ Lovísa Arnardóttir skrifar 16. janúar 2024 15:00 Christina Applegate á sviði Emmy-verðlaunanna í gær. Kynnir kvöldsins, Anthony Anderson, leiddi hana inn á sviðið og stendur við hlið hennar á myndinni. Vísir/AP Leikkonan Christina Applegate kom fólki á óvart með því að vera einn kynna á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í gærkvöldi. Leikkonan kynnti verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki en leikkonan Ayo Edebiri úr þáttunum The Bear fór með sigur af hólmi. Á meðan hún stóð á sviðinu stóðu áhorfendur upp og klöppuðu fyrir henni. „Þakka ykkur kærlega,“ sagði Applegate tárvot á meðan fólkið klappaði. Á meðan hún talaði hélt fólk áfram að klappa hverju orði þar til hún sagði „Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“. Applegate tilkynnti í ágúst árið 2021 að hún hefði greinst með MS og hefur frá þeim tíma verulega dregið úr tíma sínum í sviðsljósinu. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum tengdum frumsýningu síðustu seríu Dead to Me þar sem hún lék aðalhlutverk ásamt Lindu Cardellini. Hún var tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum en hlaut ekki verðlaunin. Fjallað er um málið á vef Variety. Applegate ætlar sér ekki að leika meira en sagði í viðtali við Variety í fyrra að hún sæi fyrir sér að tala meira inn á kvikmyndir og að framleiða þær. Hollywood Emmy-verðlaunin Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. 16. nóvember 2022 17:31 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sjá meira
Leikkonan kynnti verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki en leikkonan Ayo Edebiri úr þáttunum The Bear fór með sigur af hólmi. Á meðan hún stóð á sviðinu stóðu áhorfendur upp og klöppuðu fyrir henni. „Þakka ykkur kærlega,“ sagði Applegate tárvot á meðan fólkið klappaði. Á meðan hún talaði hélt fólk áfram að klappa hverju orði þar til hún sagði „Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“. Applegate tilkynnti í ágúst árið 2021 að hún hefði greinst með MS og hefur frá þeim tíma verulega dregið úr tíma sínum í sviðsljósinu. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum tengdum frumsýningu síðustu seríu Dead to Me þar sem hún lék aðalhlutverk ásamt Lindu Cardellini. Hún var tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum en hlaut ekki verðlaunin. Fjallað er um málið á vef Variety. Applegate ætlar sér ekki að leika meira en sagði í viðtali við Variety í fyrra að hún sæi fyrir sér að tala meira inn á kvikmyndir og að framleiða þær.
Hollywood Emmy-verðlaunin Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. 16. nóvember 2022 17:31 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sjá meira
„Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. 16. nóvember 2022 17:31
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“