Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 06:02 Rómverjar leika sinn fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag eftir að Jose Mourinho var látinn fara frá félaginu. Elianton/Mondadori Portfolio via Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrettán beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína laugardegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport 2 Roma leikur sinn fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að Jose Mourinho var látinn fara frá félaginu í vikunni þegar liðið tekur á móti Hellas Verona klukkan 16:50. Klukkan 21:30 er svo komið að viðureign Baltimore Ravens og Houston Texans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Fransisco 49ers og Green Bay Packers eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Detroit Pistons og Milwaukee Bucks eigast við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 19:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Udinese og AC Milan eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 19:35. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin er komin á fullt á nýjan leik og nú er komið að öðrum Ofurlaugardegi tímabilsins. Leikin verður heil umferð og hefjast herlegheitin klukkan 16:35. Vodafone Sport Boðið verður upp á tvær beinar útsendingar frá ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Swansea tekur á móti Southampton klukkan 12:25 áður en Watford sækir Bristol heim klukkan 14:55. Þá verða einnig tvær viðureignir á Afríkumótinu í beinni útsendinu þegar Máritanía og Angóla eigast við annars vegar, og Túnis og Malí hins vegar. Að lokum er komið að viðureign Canucks og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti áður en UFC 297: Stickland gegn Du Plessis leiðir nátthrafnana inn í nóttina frá klukkan 03:00 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Roma leikur sinn fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að Jose Mourinho var látinn fara frá félaginu í vikunni þegar liðið tekur á móti Hellas Verona klukkan 16:50. Klukkan 21:30 er svo komið að viðureign Baltimore Ravens og Houston Texans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Fransisco 49ers og Green Bay Packers eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Detroit Pistons og Milwaukee Bucks eigast við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 19:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Udinese og AC Milan eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 19:35. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin er komin á fullt á nýjan leik og nú er komið að öðrum Ofurlaugardegi tímabilsins. Leikin verður heil umferð og hefjast herlegheitin klukkan 16:35. Vodafone Sport Boðið verður upp á tvær beinar útsendingar frá ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Swansea tekur á móti Southampton klukkan 12:25 áður en Watford sækir Bristol heim klukkan 14:55. Þá verða einnig tvær viðureignir á Afríkumótinu í beinni útsendinu þegar Máritanía og Angóla eigast við annars vegar, og Túnis og Malí hins vegar. Að lokum er komið að viðureign Canucks og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti áður en UFC 297: Stickland gegn Du Plessis leiðir nátthrafnana inn í nóttina frá klukkan 03:00 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira