Dagnýjarlaust West Ham tapaði enn einum leiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2024 20:49 Sigurmarkið í uppsiglingu. @SpursWomen Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í kvöld tapaði liðið á dramatískan hátt gegn Tottenham Hotspur sem þýðir að Hamrarnir hafa tapað fimm af síðustu sex leikjum. Dagný Brynjarsdóttir er fyrirliði West Ham en hún hefur ekki leikið með liðinu undanfarna mánuði þar sem hún er ólétt í annað sinn. Hamrarnir ætluðu sér stóra hluti fyrir tímabil en sem stendur er liðið í bullandi fallbaráttu. Ekki skánaði það í kvöld þegar nágrannarnir í Tottenham sóttu West Ham heim og nældu í þrjú stig þökk sé dramatískur 4-3 útisigur. Hamrarnir náðu að jafna metin í 3-3 eftir að lenda 3-1 undir allt til þess að tapa 4-3. WSL debut First WSL assist Talk about a perfect start for Kristie Mewis pic.twitter.com/HQzJdSLpLW— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Grace Clinton var allt í öllu hjá Tottenham en hún skoraði tvö markanna og gaf eina stoðsendingu, það mark skoraði Celin Bizet Ildhusoy. Það var svo Jessica Naz sem skoraði sigurmarkið þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Risa Shimizu, Viviane Asseyi og Amber Tysiak skoruðu mörk Hamranna. Grace Clinton with two goals and an assist. pic.twitter.com/DnlUTraA2H— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Eftir leiki dagsins er Chelsea sem fyrr á toppnum, nú með 28 stig. Þar á eftir koma Man City og Arsenal með 25 stig. Man United, Liverpool og Tottenham eru síðan með 18 stig hvert. Aston Villa er með 12 stig, Brighton 11 líkt og Everton. Leicester City er með 10 stig á meðan West Ham og Bristol City, botnlið deildarinnar, eru með 5 stig. Önnur úrslit í dag Chelsea 3-1 Manchester United Manchester City 5-1 Liverpool Brighton & Hove Albion 3-2 Bristol City Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir er fyrirliði West Ham en hún hefur ekki leikið með liðinu undanfarna mánuði þar sem hún er ólétt í annað sinn. Hamrarnir ætluðu sér stóra hluti fyrir tímabil en sem stendur er liðið í bullandi fallbaráttu. Ekki skánaði það í kvöld þegar nágrannarnir í Tottenham sóttu West Ham heim og nældu í þrjú stig þökk sé dramatískur 4-3 útisigur. Hamrarnir náðu að jafna metin í 3-3 eftir að lenda 3-1 undir allt til þess að tapa 4-3. WSL debut First WSL assist Talk about a perfect start for Kristie Mewis pic.twitter.com/HQzJdSLpLW— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Grace Clinton var allt í öllu hjá Tottenham en hún skoraði tvö markanna og gaf eina stoðsendingu, það mark skoraði Celin Bizet Ildhusoy. Það var svo Jessica Naz sem skoraði sigurmarkið þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Risa Shimizu, Viviane Asseyi og Amber Tysiak skoruðu mörk Hamranna. Grace Clinton with two goals and an assist. pic.twitter.com/DnlUTraA2H— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Eftir leiki dagsins er Chelsea sem fyrr á toppnum, nú með 28 stig. Þar á eftir koma Man City og Arsenal með 25 stig. Man United, Liverpool og Tottenham eru síðan með 18 stig hvert. Aston Villa er með 12 stig, Brighton 11 líkt og Everton. Leicester City er með 10 stig á meðan West Ham og Bristol City, botnlið deildarinnar, eru með 5 stig. Önnur úrslit í dag Chelsea 3-1 Manchester United Manchester City 5-1 Liverpool Brighton & Hove Albion 3-2 Bristol City
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjá meira