Bróðir Kelce ber að ofan í svítunni með Taylor Swift Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 14:30 Jason Kelce hafði mjög gaman af afrekum litla bróður í leiknum í nótt. Hér fagnar hann öðru af snertimörkum Travis Kelce í leiknum. Skjámynd/X Kansas City Chiefs komst í nótt í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar sjötta árið í röð og ekki í fyrsta sinn þökk sé góðri frammistöðu innherjans Travis Kelce. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar er að ná hámarki. Travis skoraði tvö snertimörk í leiknum og það var afar mikilvægt fyrir Chiefs liðið í naumum 27-24 sigri á Buffalo Bills. Jason Kelce tapaði fyrir litla bróður sínum Travis í Super Bowl í fyrra en að þessu sinni eru Jason og félagar í Philadelphia Eagles úr leik. Wondering if a cutaway of a shirtless @JasonKelce screaming and holding a beer to celebrate his brother s touchdown is ruining anyone s entertainment value of this game out there. pic.twitter.com/HIvejHNWk7— Rich Eisen (@richeisen) January 22, 2024 Jason var því mættur til Buffalo í nótt til að styðja bróður sinn og hann var að sjálfsögðu með allri stórfjölskyldunni í svítunni með Taylor Swift. Swift, óumdeilanlega stærsta tónlistastjarna heimsins í dag, er kærasta Travis Kelce og hún hefur mætt mjög vel á leiki Kansas City Chiefs á þessu tímabili. Jason hefur náttúrulega ekkert verið á svæðinu enda að spila sjálfur. Nú er almennt búist við því að Jason hafi spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Hann var mættur í nótt og augljóslega mættur til að skemmta sér. Áhugi á Taylor Swift þýðir að sjónvarpsvélarnar eru duglegar að sýna myndir frá svítunni hennar. Þar var Jason oft í mynd en hann hafði greinilega mjög gaman af öllu saman. Hápunkturinn var eflaust þegar kappinn reif sig úr að ofan og fangaði gríðarlega afrekum litla bróður síns. Það er ekki oft sem einhver nær að stela sviðsljósinu frá Taylor Swift en það var þannig í nótt. Only Jason Kelce could upstage Taylor Swift: pic.twitter.com/RGA4JUhxQx— Garth Gagnier (@Grrr22) January 22, 2024 NFL Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Travis skoraði tvö snertimörk í leiknum og það var afar mikilvægt fyrir Chiefs liðið í naumum 27-24 sigri á Buffalo Bills. Jason Kelce tapaði fyrir litla bróður sínum Travis í Super Bowl í fyrra en að þessu sinni eru Jason og félagar í Philadelphia Eagles úr leik. Wondering if a cutaway of a shirtless @JasonKelce screaming and holding a beer to celebrate his brother s touchdown is ruining anyone s entertainment value of this game out there. pic.twitter.com/HIvejHNWk7— Rich Eisen (@richeisen) January 22, 2024 Jason var því mættur til Buffalo í nótt til að styðja bróður sinn og hann var að sjálfsögðu með allri stórfjölskyldunni í svítunni með Taylor Swift. Swift, óumdeilanlega stærsta tónlistastjarna heimsins í dag, er kærasta Travis Kelce og hún hefur mætt mjög vel á leiki Kansas City Chiefs á þessu tímabili. Jason hefur náttúrulega ekkert verið á svæðinu enda að spila sjálfur. Nú er almennt búist við því að Jason hafi spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Hann var mættur í nótt og augljóslega mættur til að skemmta sér. Áhugi á Taylor Swift þýðir að sjónvarpsvélarnar eru duglegar að sýna myndir frá svítunni hennar. Þar var Jason oft í mynd en hann hafði greinilega mjög gaman af öllu saman. Hápunkturinn var eflaust þegar kappinn reif sig úr að ofan og fangaði gríðarlega afrekum litla bróður síns. Það er ekki oft sem einhver nær að stela sviðsljósinu frá Taylor Swift en það var þannig í nótt. Only Jason Kelce could upstage Taylor Swift: pic.twitter.com/RGA4JUhxQx— Garth Gagnier (@Grrr22) January 22, 2024
NFL Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira