Myndir frá sögulegum sigri Íslands á Króatíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2024 07:01 Björgvin Páll kom, sá og lokaði rammanum. Vísir/Vilhelm Ísland vann frækinn sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta í gær. Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum og náði því markverðasta á filmu. Eftir stór töp gegn Frakklandi og Ungverjalandi ásamt einkar súru tapi gegn Þýskalandi var ekki bjart yfir mannskapnum þegar Ísland mætti Króatíu. Til að bæta gráu ofan á svart voru þeir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason veikir. Þá fór Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddur af velli snemma leiks og Ýmir Örn Gíslason sá rautt heldur snemma í leiknum. Þrátt fyrir það sneri íslenska liðið bökum saman og vann það sem reyndist gríðarlega dýrmætur sigur. Bæði fyrir sálartetrið sem og fyrir möguleika Íslands á að komast á Ólympíuleikana. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá þessum magnaða sigri. Strákarnir okkar eru vinsælir þrátt fyrir dapurt gengi.Vísir/Vilhelm Það var að venju fjöldi Íslendinga í stúkunni.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson í kröppum dansi.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn fékk reisupassann.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn þegar það gekk ekki sem best.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir meiddist snemma leiks. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru.Vísir/Vilhelm Bjarki Már hlýtur að vera með vængi.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn, Óskar Bjarni og allur íslenski bekkurinn fagnar.Vísir/Vilhelm Ungur nemur, gamall temur.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór og hans gyllta vinstri hendi.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór fagnar.Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson, fyrirliði lands og þjóðar, lék eins og hann væri áratug yngri.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar fagna af lífi og sál.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn ræðir við Bjarka Má.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll skemmti sér konunglega.Vísir/Vilhelm Allur tilfinningaskalinn.Vísir/Vilhelm Jújú, það var gaman.Vísir/Vilhelm Gleðin var við völd.Vísir/Vilhelm Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
Eftir stór töp gegn Frakklandi og Ungverjalandi ásamt einkar súru tapi gegn Þýskalandi var ekki bjart yfir mannskapnum þegar Ísland mætti Króatíu. Til að bæta gráu ofan á svart voru þeir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason veikir. Þá fór Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddur af velli snemma leiks og Ýmir Örn Gíslason sá rautt heldur snemma í leiknum. Þrátt fyrir það sneri íslenska liðið bökum saman og vann það sem reyndist gríðarlega dýrmætur sigur. Bæði fyrir sálartetrið sem og fyrir möguleika Íslands á að komast á Ólympíuleikana. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá þessum magnaða sigri. Strákarnir okkar eru vinsælir þrátt fyrir dapurt gengi.Vísir/Vilhelm Það var að venju fjöldi Íslendinga í stúkunni.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson í kröppum dansi.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn fékk reisupassann.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn þegar það gekk ekki sem best.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir meiddist snemma leiks. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru.Vísir/Vilhelm Bjarki Már hlýtur að vera með vængi.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn, Óskar Bjarni og allur íslenski bekkurinn fagnar.Vísir/Vilhelm Ungur nemur, gamall temur.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór og hans gyllta vinstri hendi.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór fagnar.Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson, fyrirliði lands og þjóðar, lék eins og hann væri áratug yngri.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar fagna af lífi og sál.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn ræðir við Bjarka Má.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll skemmti sér konunglega.Vísir/Vilhelm Allur tilfinningaskalinn.Vísir/Vilhelm Jújú, það var gaman.Vísir/Vilhelm Gleðin var við völd.Vísir/Vilhelm
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira