Ráku þjálfarann þrátt fyrir að eiga enn góðan möguleika á 16-liða úrslitum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 19:02 Jean-Louis Gasset hefur þjálfað Fílabeinsströndina siðan 2022 og unnið 10 af 17 leikjum við stjórn. SIA KAMBOU / AFP) Fílabeinsströndin hefur rekið þjálfarann Jean-Louis Gasset eftir að hafa endað í 3. sæti A-riðils Afríkumótsins í kjölfar 4-0 taps gegn Miðbaugs-Gíneu á mánudag. Þetta var stærsti ósigur Fílabeinsstrandarinnar á heimavelli frá upphafi og í fyrsta sinn síðan 1984 sem gestgjafafþjóð Afríkumótsins tapar tveimur leikjum í riðlakeppninni, Fílabeinsströndin vann opnunarleik mótsins 2-0 gegn Gínea-Bissá en svo lá 1-0 fyrir Nígeríu og 4-0 fyrir Miðbaugs-Gíneu. 🇨🇮 Ivory Coast manager Jean Louis Gasset has resigned.The Elephants can still qualify for the round of 16 as one of the third-best teams.In the scenario where they do qualify, Emerse Fae will step in as interim for the rest of the tournament. #AFCON2023 pic.twitter.com/rtf9pQbmOe— Owuraku Ampofo (@_owurakuampofo) January 24, 2024 Fílabeinsströndin endaði því í 3. sæti riðilsins með 3 stig en Nígería og Miðbaugs-Gínea fóru beint áfram í 16-liða úrslit. Fílabeinsströndin á þó enn góðan möguleika á því að komast í 16-liða úrslit keppninnar. Fjögur stigahæstu 3. sætis liðin halda nefnilega áfram, ásamt tveimur liðum úr öllum sex riðlunum. Þeir eru hólpnir svo lengi sem Sambía vinnur ekki eða gerir jafntefli gegn Marokkó síðar í kvöld, en þeir síðarnefndu þykja mun sigurstranglegri. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Þetta var stærsti ósigur Fílabeinsstrandarinnar á heimavelli frá upphafi og í fyrsta sinn síðan 1984 sem gestgjafafþjóð Afríkumótsins tapar tveimur leikjum í riðlakeppninni, Fílabeinsströndin vann opnunarleik mótsins 2-0 gegn Gínea-Bissá en svo lá 1-0 fyrir Nígeríu og 4-0 fyrir Miðbaugs-Gíneu. 🇨🇮 Ivory Coast manager Jean Louis Gasset has resigned.The Elephants can still qualify for the round of 16 as one of the third-best teams.In the scenario where they do qualify, Emerse Fae will step in as interim for the rest of the tournament. #AFCON2023 pic.twitter.com/rtf9pQbmOe— Owuraku Ampofo (@_owurakuampofo) January 24, 2024 Fílabeinsströndin endaði því í 3. sæti riðilsins með 3 stig en Nígería og Miðbaugs-Gínea fóru beint áfram í 16-liða úrslit. Fílabeinsströndin á þó enn góðan möguleika á því að komast í 16-liða úrslit keppninnar. Fjögur stigahæstu 3. sætis liðin halda nefnilega áfram, ásamt tveimur liðum úr öllum sex riðlunum. Þeir eru hólpnir svo lengi sem Sambía vinnur ekki eða gerir jafntefli gegn Marokkó síðar í kvöld, en þeir síðarnefndu þykja mun sigurstranglegri.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira