Troy Beckwith er látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. janúar 2024 18:36 Troy Beckwith lék Michael „Sicko Micko“ í Nágrönnum á árunum 1992 til 1998. Ástralski leikarinn Troy Beckwith sem lék í sjónvarpsþáttunum Nágrönnum er látinn 48 ára að aldri. Kym Valentine, meðleikkona Martin úr þáttunum, greindi frá fréttunum í dag. Dánarorsök Beckwith liggur ekki fyrir. Af lýsingum vina að dæma virðist Beckwith hafa átt erfitt uppdráttar undanfarin ár. „Það hryggir mig svo að segja þetta. Okkar kæri vinur, Troy Beckwith, er fallinn frá,“ skrifaði Valentine í Facebook-færslu. „Annar meðlimur úr okkar sjónvarpsfjölskyldu sem er farinn alltof snemma. Það verður enginn jarðarför að beiðni Troy,“ skrifaði hún einnig. Beckwith átti stuttan leiklistarferil á tíunda áratungnum. Hann er þekktastur fyrir leik sinn sem illlmennið Michael „Sicko Micko“ Martin í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum á árunum 1992 til 1998. „Sicko Micko“ naut mikilla vinsælda hjá aðdáendum þáttanna og hefur yfirleitt endað ofarlega á listum yfir bestu karaktera Nágranna. Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Kym Valentine, meðleikkona Martin úr þáttunum, greindi frá fréttunum í dag. Dánarorsök Beckwith liggur ekki fyrir. Af lýsingum vina að dæma virðist Beckwith hafa átt erfitt uppdráttar undanfarin ár. „Það hryggir mig svo að segja þetta. Okkar kæri vinur, Troy Beckwith, er fallinn frá,“ skrifaði Valentine í Facebook-færslu. „Annar meðlimur úr okkar sjónvarpsfjölskyldu sem er farinn alltof snemma. Það verður enginn jarðarför að beiðni Troy,“ skrifaði hún einnig. Beckwith átti stuttan leiklistarferil á tíunda áratungnum. Hann er þekktastur fyrir leik sinn sem illlmennið Michael „Sicko Micko“ Martin í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum á árunum 1992 til 1998. „Sicko Micko“ naut mikilla vinsælda hjá aðdáendum þáttanna og hefur yfirleitt endað ofarlega á listum yfir bestu karaktera Nágranna.
Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira