Mikið ævintýri hjá Tadsíkistan í Asíukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 13:30 Akhtam Nazarov og félagar í Tadsíkistan fagna sigri í gærkvöldi eftir æsispennnadi vítaspyrnukeppni. Getty/Adam Nurkiewicz Tadsíkistan heldur áfram að slá í gegn í Asíukeppninni í fótbolta sem fram fer í Katar en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum í gær. Tadsíkistan sló þá út lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vítakeppni í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Tadsíkistan kemst í úrslitakeppni Asíumótsins og fótboltalandsliðið er bara í 106. sæti á heimslistanum. Tadsíkistan er land í Mið-Asíu með landamæri að Afganistan í suðri, Kína í austri, Kirgistan í norðri og Úsbekistan í vestri. Staðan var 1-1 eftir framlengingu en Khalifa Al-Hammadi jafnaði metin fyrir Furstadæmin í uppbótatíma eftir að Vakhdat Khanonov hafði komið nýliðunum yfir á 30. mínútu. Leikmenn Tadsíkistan fagna sigri í vítakeppninni.Getty/ Zhizhao Wu Leikmenn Tadsíkistan nýttu allar fimm vítaspyrnur sínar og unnu vítakeppnina 5-3. Tadsíkistan mætir annað hvort Jórdaníu eða Írak í átta liða úrslitunum. Þjálfari Tadsíkistan er Petar Segrt sem er 57 ára gamall Króati sem tók við landsliðinu árið 2022 eftir að hafa þjálfað áður landslið Afganistan og Maldíveyja. Lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna höfðu komist í undanúrslit á síðustu tveimur Asíumótum. Ástralía var ekki í miklum vandræðum í sínum leik þar sem liðið vann 4-0 sigur á Indónesíu. Ástralar mæta annað hvort Suður-Kóreu eða Sádí Arabíu í átta liða úrslitunum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Tadsíkistan Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Tadsíkistan sló þá út lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vítakeppni í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Tadsíkistan kemst í úrslitakeppni Asíumótsins og fótboltalandsliðið er bara í 106. sæti á heimslistanum. Tadsíkistan er land í Mið-Asíu með landamæri að Afganistan í suðri, Kína í austri, Kirgistan í norðri og Úsbekistan í vestri. Staðan var 1-1 eftir framlengingu en Khalifa Al-Hammadi jafnaði metin fyrir Furstadæmin í uppbótatíma eftir að Vakhdat Khanonov hafði komið nýliðunum yfir á 30. mínútu. Leikmenn Tadsíkistan fagna sigri í vítakeppninni.Getty/ Zhizhao Wu Leikmenn Tadsíkistan nýttu allar fimm vítaspyrnur sínar og unnu vítakeppnina 5-3. Tadsíkistan mætir annað hvort Jórdaníu eða Írak í átta liða úrslitunum. Þjálfari Tadsíkistan er Petar Segrt sem er 57 ára gamall Króati sem tók við landsliðinu árið 2022 eftir að hafa þjálfað áður landslið Afganistan og Maldíveyja. Lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna höfðu komist í undanúrslit á síðustu tveimur Asíumótum. Ástralía var ekki í miklum vandræðum í sínum leik þar sem liðið vann 4-0 sigur á Indónesíu. Ástralar mæta annað hvort Suður-Kóreu eða Sádí Arabíu í átta liða úrslitunum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Tadsíkistan Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira