Segir Genoa hafa hafnað tilboði í Albert upp á tæplega þrjá milljarða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 21:01 Albert í leik með Genoa á leiktíðinni. Timothy Rogers/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er eftirsóttur eftir frábært tímabil með Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Albert hefur skorað 11 mörk og gefið þrjár stoðsendingar í 22 leikjum á leiktíðinni. Talið er að Genao vilji fá 25-30 milljónir fyrir Íslendinginn. Ítalski blaðamaðurinn Nicolò Schira greindi frá því fyrr í kvöld að Genoa hefði hafnað 20 milljón evra tilboði frá Fiorentina. #Genoa have turned down an important bid (around 20M) for Albert #Gudmundsson from #Fiorentina. Some english clubs and #Juventus are also interested in icelandic player for the next season. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) January 29, 2024 Talið er að ítölsk stórlið á borð við Napolí, Juventus og Inter séu öll að fylgjast með stöðu mála hjá Alberts. Þá hafa ensk félög á borð við Aston Villa og West Ham United einnig verið í umræðunni. Nýliðar Genoa eru í 11. sæti Serie A með 28 stig, tíu frá fallsæti, að loknum 22 leikjum. Samningur Alberts rennur út sumarið 2027 en hann skrifaði undir framlengingu undir lok síðasta árs. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Sjá meira
Albert hefur skorað 11 mörk og gefið þrjár stoðsendingar í 22 leikjum á leiktíðinni. Talið er að Genao vilji fá 25-30 milljónir fyrir Íslendinginn. Ítalski blaðamaðurinn Nicolò Schira greindi frá því fyrr í kvöld að Genoa hefði hafnað 20 milljón evra tilboði frá Fiorentina. #Genoa have turned down an important bid (around 20M) for Albert #Gudmundsson from #Fiorentina. Some english clubs and #Juventus are also interested in icelandic player for the next season. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) January 29, 2024 Talið er að ítölsk stórlið á borð við Napolí, Juventus og Inter séu öll að fylgjast með stöðu mála hjá Alberts. Þá hafa ensk félög á borð við Aston Villa og West Ham United einnig verið í umræðunni. Nýliðar Genoa eru í 11. sæti Serie A með 28 stig, tíu frá fallsæti, að loknum 22 leikjum. Samningur Alberts rennur út sumarið 2027 en hann skrifaði undir framlengingu undir lok síðasta árs.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Sjá meira