Vara við aðstæðum í Reynisfjöru næstu daga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2024 15:32 Frá hættulegum aðstæðum í Reynisfjöru. Vísir/RAX Lögreglan á Suðurlandi vill vekja athygli á slæmri veðurspá sem hefur áhrif á aðstæður á Suðurlandi næsta sólahringinn. Sérstaklega er bent á að aðstæður í Reynisfjöru geti reynst mjög varhugaverð. Fólki sem heimsækir Reynisfjöru er bent á að nú eru aðstæður í fjörunni metnar sem mikil hætta og rautt ljós blikkar. Enginn ætti því að fara niður af fjörukambinum niður í fjöru við þessar aðstæður. Talsvert brim er í fjörinni núna og aðstæður geta því verið hættulegar næstu tvo sólahringana. Fjölmörg dæmi eru um að fólk hafi verið hætt komið í Reynisfjöru og þar hafa orðið fjölmörg banaslys. Tilkynningu lögreglu á ensku má sjá að neðan:The police want´s to draw attention to a bad weather forecast that will affect conditions in South for the next two days. Especially it is pointed out that the conditions in Reynisfjara “Black Sand Beach” can turn out to be very bad. People who visit Reynisfjara are advised to stay away from the beach the area is currently assessed as high risk and a red warning light is flashing. No one should therefore go down from the beach camp on to the beach under these conditions. There is lot of surf right now, so conditions can be dangerous for the next two days. Veður Reynisfjara Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fólki sem heimsækir Reynisfjöru er bent á að nú eru aðstæður í fjörunni metnar sem mikil hætta og rautt ljós blikkar. Enginn ætti því að fara niður af fjörukambinum niður í fjöru við þessar aðstæður. Talsvert brim er í fjörinni núna og aðstæður geta því verið hættulegar næstu tvo sólahringana. Fjölmörg dæmi eru um að fólk hafi verið hætt komið í Reynisfjöru og þar hafa orðið fjölmörg banaslys. Tilkynningu lögreglu á ensku má sjá að neðan:The police want´s to draw attention to a bad weather forecast that will affect conditions in South for the next two days. Especially it is pointed out that the conditions in Reynisfjara “Black Sand Beach” can turn out to be very bad. People who visit Reynisfjara are advised to stay away from the beach the area is currently assessed as high risk and a red warning light is flashing. No one should therefore go down from the beach camp on to the beach under these conditions. There is lot of surf right now, so conditions can be dangerous for the next two days.
Veður Reynisfjara Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira