Doc Rivers þjálfar stjörnuliðið gegn vilja sínum Siggeir Ævarsson skrifar 4. febrúar 2024 23:00 Doc Rivers er ekki sáttur með að fá að þjálfa Stjörnuliðið vísir/Getty NBA-deildin hefur tilkynnt um þjálfara stjörnuliða austur- og vesturstrandar en stjörnuleikurinn fer fram þann 18. febrúar næstkomandi. Doc Rivers mun þjálfa lið austurstrandarinnar og hefur sú ákvörun vakið töluverða athygli. Rivers tók við liði Milwaukee Bucks nokkuð óvænt þann 23. janúar en Adrian Griffin var með 30 sigra í 43 leikjum á tímabilinu og í 2. sæti austurdeilarinnar á eftir Boston Celtics. Þegar þjálfarar stjörnuliðanna eru valdir er sá háttur hafður á að þeir þjálfarar sem eru með bestan árangur á hvorri strönd eru sjálfkrafa valdir til starfa. Sú undantekning er þó gerð að enginn fær að þjálfa tvö ár í röð. Er sú regla kennd við hinn goðsagnakennda þjálfara Pat Riley sem átti tilkall til að þjálfa lið vesturstrandarinnar átta sinnum á níu tímabilum á 9. áratugnum þegar hann þjálfaði Lakers. Þar sem Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þjálfaði lið austurstrandarinnar í fyrra, er þjálfari Bucks næstur í goggunaröðinni. Rivers hefur stýrt liði Bucks í þremur leikjum og unnið einn. Þessi ákvörðun hefur vakið töluverða athygli og er Rivers sjálfur ekki sáttur og sagði að þetta væri algjörlega fáránlegt. „Tja, Adrian mun fá eitthvað að peningunum, það er nokkuð ljóst, og hring. Þetta er ansi sérstakt. Mér finnst að það ætti að vera einhver regla að einhver annar en ég geri þetta.“ Maybe I ll send my staff and I ll go on vacation Doc Rivers was just as stunned as the rest of us finding out he d be coaching the All-Star Game pic.twitter.com/KQu5BxjHVR— Barstool Sports (@barstoolsports) February 4, 2024 Rivers landaði sínum fyrsta sigri með Bucks þegar liðið lagði Dallas Mavericks, 129-117, síðustu nótt. Sá sigur gerði það að verkum að Rivers tryggði sér þjálfarasætið hjá stjörnuliðinu. Sérfræðingarnir í Inside the NBA fóru yfir möguleikana fyrir leikinn og var greinilega skemmt yfir þessari sérkennilegu stöðu. Inside the NBA joking about if Doc Rivers coaches the All Star Game while being 0-2 pic.twitter.com/EeoiIPeblK https://t.co/nD0aWIIFA8— Alex (@Dubs408) February 2, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Rivers tók við liði Milwaukee Bucks nokkuð óvænt þann 23. janúar en Adrian Griffin var með 30 sigra í 43 leikjum á tímabilinu og í 2. sæti austurdeilarinnar á eftir Boston Celtics. Þegar þjálfarar stjörnuliðanna eru valdir er sá háttur hafður á að þeir þjálfarar sem eru með bestan árangur á hvorri strönd eru sjálfkrafa valdir til starfa. Sú undantekning er þó gerð að enginn fær að þjálfa tvö ár í röð. Er sú regla kennd við hinn goðsagnakennda þjálfara Pat Riley sem átti tilkall til að þjálfa lið vesturstrandarinnar átta sinnum á níu tímabilum á 9. áratugnum þegar hann þjálfaði Lakers. Þar sem Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þjálfaði lið austurstrandarinnar í fyrra, er þjálfari Bucks næstur í goggunaröðinni. Rivers hefur stýrt liði Bucks í þremur leikjum og unnið einn. Þessi ákvörðun hefur vakið töluverða athygli og er Rivers sjálfur ekki sáttur og sagði að þetta væri algjörlega fáránlegt. „Tja, Adrian mun fá eitthvað að peningunum, það er nokkuð ljóst, og hring. Þetta er ansi sérstakt. Mér finnst að það ætti að vera einhver regla að einhver annar en ég geri þetta.“ Maybe I ll send my staff and I ll go on vacation Doc Rivers was just as stunned as the rest of us finding out he d be coaching the All-Star Game pic.twitter.com/KQu5BxjHVR— Barstool Sports (@barstoolsports) February 4, 2024 Rivers landaði sínum fyrsta sigri með Bucks þegar liðið lagði Dallas Mavericks, 129-117, síðustu nótt. Sá sigur gerði það að verkum að Rivers tryggði sér þjálfarasætið hjá stjörnuliðinu. Sérfræðingarnir í Inside the NBA fóru yfir möguleikana fyrir leikinn og var greinilega skemmt yfir þessari sérkennilegu stöðu. Inside the NBA joking about if Doc Rivers coaches the All Star Game while being 0-2 pic.twitter.com/EeoiIPeblK https://t.co/nD0aWIIFA8— Alex (@Dubs408) February 2, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti