Vann þrenn Grammy-verðlaun en leiddur út í járnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2024 10:57 Killer Mike fagnar verðlaununum fyrir bestu rappplötuna, Michael. AP/Chris Pizzello Rapparinn Killer Mike var handtekinn á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt eftir að hafa unnið til þrennra verðlauna á hátíðinni. Í myndbandi sem The Hollywood Reporter birti mátti sjá Mike leiddan út í járnum af lögreglumönnum í Crypto.com höllinni í Los Angeles. Augnablikum áður hafði hann veitt verðlaunum viðtöku við mikinn fögnuð. Talsmaður lögreglu sagði að Mike hefði verið handtekinn vegna átaka á hátíðinni. Var hann bókaður fyrir minniháttar brot. Killer Mike is taken away in handcuffs at https://t.co/9ImDm1bpFW Arena after winning 3 #Grammys pic.twitter.com/1IUBU0IQb6— The Hollywood Reporter (@THR) February 5, 2024 Killer Mike er hluti af rapptvíeykinu Run the Jewels sem fékk Grammy fyrir bestu rappplötuna Michael, bestu frammistöðu í rappi og besta rapplagið, Scientists and Engineers. Í þakkarræðu sinni sagði hinn 48 ára gamli Mike mikilvægt að gera hipphopp tónlistarstefnunni hátt undir höfði. Hann talaði til aðdáanda tónlistarinnar á öllum aldri, ekki síst þeirra eldri sem mögulega fyndist þeir of gamlir til að rappa. Frétt CNN. Hollywood Grammy-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira
Í myndbandi sem The Hollywood Reporter birti mátti sjá Mike leiddan út í járnum af lögreglumönnum í Crypto.com höllinni í Los Angeles. Augnablikum áður hafði hann veitt verðlaunum viðtöku við mikinn fögnuð. Talsmaður lögreglu sagði að Mike hefði verið handtekinn vegna átaka á hátíðinni. Var hann bókaður fyrir minniháttar brot. Killer Mike is taken away in handcuffs at https://t.co/9ImDm1bpFW Arena after winning 3 #Grammys pic.twitter.com/1IUBU0IQb6— The Hollywood Reporter (@THR) February 5, 2024 Killer Mike er hluti af rapptvíeykinu Run the Jewels sem fékk Grammy fyrir bestu rappplötuna Michael, bestu frammistöðu í rappi og besta rapplagið, Scientists and Engineers. Í þakkarræðu sinni sagði hinn 48 ára gamli Mike mikilvægt að gera hipphopp tónlistarstefnunni hátt undir höfði. Hann talaði til aðdáanda tónlistarinnar á öllum aldri, ekki síst þeirra eldri sem mögulega fyndist þeir of gamlir til að rappa. Frétt CNN.
Hollywood Grammy-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira