Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 19:55 Katla María Magnúsdóttir skoraði 15 mörk fyrir Selfoss. HSÍ Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Selfyssingar, sem leika í Grill 66-deildinni og tróna þar á toppnum, settu tóninn snemma og skoruðu fyrstu sex mörk leiksins gegn botnliði Olís-deildarinnar. Norðankonur komu ekki boltanum í netið fyrr en eftir um níu mínútna leik og strax var orðið ljóst að gestirnir ættu langt kvöld framundan. Heimakonur náðu tíu marka forystu eftir tæplega tuttugu mínútna leik í stöðunni 12-2 og Selfyssingar leiddu með þrettán mörkum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 19-6. Í síðari hálfleik hægðist nokkuð á markaskorun Selfyssinga, en liðið jók þó forskot sitt á upphafsmínútunum. Mest náði liðið tuttugu marka forskoti og heimakonur unnu að lokum afar öruggan nítján marka sigur, 34-15. Selfyssingar eru þar með á leið í undanúrslit Powerade-bikars kvenna, en KA/Þór situr eftir með sárt ennið. Katla María Magnúsdóttir var markahæsti leikmaður vallarins með fimmtán mörk fyrir Selfyssinga, en í liði KA/Þórs var Nathalia Soares Baliana atkvæðamest með þrjú mörk. Powerade-bikarinn UMF Selfoss KA Þór Akureyri Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Selfyssingar, sem leika í Grill 66-deildinni og tróna þar á toppnum, settu tóninn snemma og skoruðu fyrstu sex mörk leiksins gegn botnliði Olís-deildarinnar. Norðankonur komu ekki boltanum í netið fyrr en eftir um níu mínútna leik og strax var orðið ljóst að gestirnir ættu langt kvöld framundan. Heimakonur náðu tíu marka forystu eftir tæplega tuttugu mínútna leik í stöðunni 12-2 og Selfyssingar leiddu með þrettán mörkum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 19-6. Í síðari hálfleik hægðist nokkuð á markaskorun Selfyssinga, en liðið jók þó forskot sitt á upphafsmínútunum. Mest náði liðið tuttugu marka forskoti og heimakonur unnu að lokum afar öruggan nítján marka sigur, 34-15. Selfyssingar eru þar með á leið í undanúrslit Powerade-bikars kvenna, en KA/Þór situr eftir með sárt ennið. Katla María Magnúsdóttir var markahæsti leikmaður vallarins með fimmtán mörk fyrir Selfyssinga, en í liði KA/Þórs var Nathalia Soares Baliana atkvæðamest með þrjú mörk.
Powerade-bikarinn UMF Selfoss KA Þór Akureyri Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða