Fyrrum NBA meistari þarf hjartaígræðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 09:01 Scot Pollard skorar hér körfu fyrir Boston Celtics á móti Charlotte Bobcats. Getty/ Streeter Lecka Scot Pollard spilaði í meira en áratug í NBA-deildinni í körfubolta og varð NBA meistari með Boston Celtics árið 2008. Hann þarf nú á lífsbjörg að halda. Pollard þarf á nýju hjarta að halda vegna ættgengs hjartasjúkdóms. Það er þó talið að kveikjan hafi verið vírus sem hann fékk árið 2021. Former Kansas Jayhawks and NBA player Scot Pollard waits in hospital for heart transplant | Click on the image to read the full story https://t.co/U5T75MeqSj— KMBC (@kmbc) February 8, 2024 Pollard er engin smásmíði enda 211 sentímetrar á hæð og 126 kíló þegar hann var að spila. Það er því ekki auðvelt að finna nýtt hjarta í svo stóran mann enda þarf hjartað að vera nógu stórt og öflugt til að ráða við að dæla blóði um þennan risastóra líkama. Pollard er á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Nashville í Tennessee fylki og bíður eftir hjartaígræðslu. „Ég verð hérna þar til að ég fæ nýtt hjarta. Hjarta mitt hefur veikst mikið og læknar segja að með því að vera hér þá sé það besti möguleikinn fyrir mig að fá nýtt hjarta,“ sagði Scot Pollard við AP. Hjarta hans hefur tekið tíu þúsund aukaslög á hverjum degi. Helmingur systkina hans eru með þennan sjúkdóm og faðir hans dó 54 ára gamall þegar Scott var aðeins sextán ára. Scott verður 49 ára gamall eftir nokkra daga. It d be cool if @EddieHouse_50 or someone from the @celtics sent some love out to Scot Pollard @aminajadeTV. He s in the hospital waiting on a heart transplant. pic.twitter.com/VzcGERho4Y— KWAPT (@KWAPT) February 8, 2024 NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Pollard þarf á nýju hjarta að halda vegna ættgengs hjartasjúkdóms. Það er þó talið að kveikjan hafi verið vírus sem hann fékk árið 2021. Former Kansas Jayhawks and NBA player Scot Pollard waits in hospital for heart transplant | Click on the image to read the full story https://t.co/U5T75MeqSj— KMBC (@kmbc) February 8, 2024 Pollard er engin smásmíði enda 211 sentímetrar á hæð og 126 kíló þegar hann var að spila. Það er því ekki auðvelt að finna nýtt hjarta í svo stóran mann enda þarf hjartað að vera nógu stórt og öflugt til að ráða við að dæla blóði um þennan risastóra líkama. Pollard er á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Nashville í Tennessee fylki og bíður eftir hjartaígræðslu. „Ég verð hérna þar til að ég fæ nýtt hjarta. Hjarta mitt hefur veikst mikið og læknar segja að með því að vera hér þá sé það besti möguleikinn fyrir mig að fá nýtt hjarta,“ sagði Scot Pollard við AP. Hjarta hans hefur tekið tíu þúsund aukaslög á hverjum degi. Helmingur systkina hans eru með þennan sjúkdóm og faðir hans dó 54 ára gamall þegar Scott var aðeins sextán ára. Scott verður 49 ára gamall eftir nokkra daga. It d be cool if @EddieHouse_50 or someone from the @celtics sent some love out to Scot Pollard @aminajadeTV. He s in the hospital waiting on a heart transplant. pic.twitter.com/VzcGERho4Y— KWAPT (@KWAPT) February 8, 2024
NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira