Bláu kortin ekki kynnt til sögunnar jafn fljótt og vonast var til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2024 23:01 Rauð og gul spjöld verða hins vegar á sínum stað. Mike Hewitt/Getty Images Það virðist sem öll séu ekki á sömu blaðsíðu þegar kemur að bláaum spjöldum í knattspyrnu. Prófa átti regluverkið á næstu leiktíð en nú virðist sem því hafi verið frestað. Eins og Vísis greindi frá átti að kynna bláu spjöldin til leiks í völdum keppnum á Englandi á næstu leiktíð. Hugmyndin var sú að leikmenn sem rífa kjaft við dómarann eða brjóta af sér á taktískan hátt – til að stöðva skyndisókn til dæmis – myndu fá blátt spjald. Ef leikmaður hlyti tvö blá spjöld í einum og sama leiknum yrði honum vísað af velli. Sama á við ef leikmaður fær gult og blátt spjald. Nú hafa ýmsir miðlar erlendis, þar á meðal The Athletic, greint frá því að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA, sé ekki á sömu blaðsíðu og IFAB, Alþjóðlega knattspyrnuráðið. The proposed announcement of a trial for blue cards and sin bins in professional football has been delayed.The International Football Association Board (IFAB) were set to publish the detailed protocols on Friday as part of the attempts from the game to clamp down on abuse pic.twitter.com/3CV24Xm8pB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Hugmyndin var samþykkt af IFAB í nóvember síðastliðnum en þar sem FIFA veitir ekki blessun sína þá er ljóst að eitthvað er í að við sjáum fyrsta bláa spjaldið fara á loft. The Athletic greinir frá því að þetta verði rætt á fundi sem fram fer í Loch Lomond í Skotlandi í næsta mánuði. Ange Postecoglou, hinn skemmtilegi stjóri Tottenham Hotspur, er alfarið á móti hugmyndinni og segir fráleitt að knattspyrnan sé að reyna finna leið til að hægja á leiknum. „Ég sé ekki mikið að leiknum í dag og sé ekki fram á að spjald með nýjum liti breyti einu né neinu. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, er á sama máli. Klopp on blue cards: I d keep things as simple as possible . It doesn't sound like a fantastic idea at the moment but I can't remember the last fantastic idea from these guys IFAB and I am 56! . pic.twitter.com/9Qp6nxwGu8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 9, 2024 Fótbolti FIFA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Eins og Vísis greindi frá átti að kynna bláu spjöldin til leiks í völdum keppnum á Englandi á næstu leiktíð. Hugmyndin var sú að leikmenn sem rífa kjaft við dómarann eða brjóta af sér á taktískan hátt – til að stöðva skyndisókn til dæmis – myndu fá blátt spjald. Ef leikmaður hlyti tvö blá spjöld í einum og sama leiknum yrði honum vísað af velli. Sama á við ef leikmaður fær gult og blátt spjald. Nú hafa ýmsir miðlar erlendis, þar á meðal The Athletic, greint frá því að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA, sé ekki á sömu blaðsíðu og IFAB, Alþjóðlega knattspyrnuráðið. The proposed announcement of a trial for blue cards and sin bins in professional football has been delayed.The International Football Association Board (IFAB) were set to publish the detailed protocols on Friday as part of the attempts from the game to clamp down on abuse pic.twitter.com/3CV24Xm8pB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Hugmyndin var samþykkt af IFAB í nóvember síðastliðnum en þar sem FIFA veitir ekki blessun sína þá er ljóst að eitthvað er í að við sjáum fyrsta bláa spjaldið fara á loft. The Athletic greinir frá því að þetta verði rætt á fundi sem fram fer í Loch Lomond í Skotlandi í næsta mánuði. Ange Postecoglou, hinn skemmtilegi stjóri Tottenham Hotspur, er alfarið á móti hugmyndinni og segir fráleitt að knattspyrnan sé að reyna finna leið til að hægja á leiknum. „Ég sé ekki mikið að leiknum í dag og sé ekki fram á að spjald með nýjum liti breyti einu né neinu. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, er á sama máli. Klopp on blue cards: I d keep things as simple as possible . It doesn't sound like a fantastic idea at the moment but I can't remember the last fantastic idea from these guys IFAB and I am 56! . pic.twitter.com/9Qp6nxwGu8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 9, 2024
Fótbolti FIFA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira