„Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 10. febrúar 2024 21:46 Josh Jefferson er hér með boltann og sækir á Ægir Örn Steinarsson leikmann Stjörnunnar. Vísir/Bára Dröfn Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Valur vann Hauka í Subway-deild karla á fimmtudagskvöldið en Valsmenn eru með örugga forystu á toppi deildarinnar. Bandaríkjamaðurinn Josh Jefferson meiddist hins vegar á hné í leiknum og virtist sárþjáður þegar hann var studdur af velli. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld undir stjórn Stefáns Árna Pálssonar fór Stefán yfir málið ásamt sérfræðingunum Teiti Örlygssyni og Ómari Erni Sævarssyni. „Þetta er alltaf jafn ömurlegt þegar maður sér mann meiðast, hvaða leikmann sem er. Ég er hræddur um að þetta séu liðbanda- eða krossbandameiðsli. Hann er ekkert að fara að spila á næstunni held ég því manni sýnist löppin stoppa á gólfinu og fara í einhverja óeðlilega hreyfingu,“ sagði Teitur en hann gat ekki horft þegar atvikið var sýnt á skjánum. Ómar sagði atvikið vera eitt það stærsta á tímabilinu hingað til. „Ef Valur er að fara að missa þennan leikmann. Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið og sérstaklega þegar Kári er ekki,“ en Kári Jónsson er meiddur og ólíklegt að hann verði meira með á tímabilinu. „Hann er eiginlega sá eini í Valsliðinu sem getur skapað yfirtölu og það er ekkert betra lið í deildinni betra að nýta sér það heldur en Valur,“ bætti Ómar við. Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Teits og Ómars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan þar sem þeir ræddu meðal annars aukna ábyrgð Ástþórs Ægis Svalasonar í Valsliðinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Meiðsli Josh jefferson Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Sjá meira
Valur vann Hauka í Subway-deild karla á fimmtudagskvöldið en Valsmenn eru með örugga forystu á toppi deildarinnar. Bandaríkjamaðurinn Josh Jefferson meiddist hins vegar á hné í leiknum og virtist sárþjáður þegar hann var studdur af velli. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld undir stjórn Stefáns Árna Pálssonar fór Stefán yfir málið ásamt sérfræðingunum Teiti Örlygssyni og Ómari Erni Sævarssyni. „Þetta er alltaf jafn ömurlegt þegar maður sér mann meiðast, hvaða leikmann sem er. Ég er hræddur um að þetta séu liðbanda- eða krossbandameiðsli. Hann er ekkert að fara að spila á næstunni held ég því manni sýnist löppin stoppa á gólfinu og fara í einhverja óeðlilega hreyfingu,“ sagði Teitur en hann gat ekki horft þegar atvikið var sýnt á skjánum. Ómar sagði atvikið vera eitt það stærsta á tímabilinu hingað til. „Ef Valur er að fara að missa þennan leikmann. Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið og sérstaklega þegar Kári er ekki,“ en Kári Jónsson er meiddur og ólíklegt að hann verði meira með á tímabilinu. „Hann er eiginlega sá eini í Valsliðinu sem getur skapað yfirtölu og það er ekkert betra lið í deildinni betra að nýta sér það heldur en Valur,“ bætti Ómar við. Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Teits og Ómars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan þar sem þeir ræddu meðal annars aukna ábyrgð Ástþórs Ægis Svalasonar í Valsliðinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Meiðsli Josh jefferson
Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Sjá meira