Telja að Rússar séu að lauma inn ólöglegum keppendum á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 16:15 Úkraínumenn börðust gegn því að Rússar og Hvít-Rússar fengju að keppa á leikunum í París í sumar en þeim varð ekki að ósk sinni. Getty/Artur Widak Keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi mega ekki keppa undir fánum sinna þjóða á Ólympíuleikunum í París og það sem meira er að keppendur þaðan þurfa að uppfylla alls kyns skilyrði til að fá að keppa undir hlutlausum fána á leikunum. Íþróttayfirvöld í Úkraínu vildu banna alla keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi en varð ekki að ósk sinni. Alþjóða Ólympíunefndin opnaði dyrnar fyrir keppendum þaðan svo framarlega sem þeir tengjast ekki innrásinni í Úkraínu á nokkurn hátt. Úkraínumenn óttast það aftur á móti núna að Rússar séu að svindla á inntökuskilyrðum þeirra keppenda sem hafa fengið þátttökurétt hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. The Ukrainian Olympic Committee sent a letter to IOC President Thomas Bach last week, asking him to investigate the behaviour of Russian and Belarusian athletes ahead of the Paris 2024 GamesRead more https://t.co/1A7bDTFbQX— insidethegames (@insidethegames) February 13, 2024 Úkraína hefur sent Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, bréf samkvæmt frétt á vefsíðunni insidethegames. Þar skora þeir á Alþjóða Ólympíunefndina, IOC, til að fylgjast mjög vel og kanna vel hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Úkraínumenn benda sérstaklega á glímuna sem grein þar sem þeir telja að það sé maðkur í mysunni. Hlutlausir keppendur frá þessum þjóðum mega nefnilega ekki hafa nein tengsl við her þjóðanna tveggja né heldur leyniþjónustuna í löndunum. Þeir mega heldur ekki hafa stutt við innrás Rússlands í Úkraínu. Það eru nítján keppendur sem Úkraínumennirnir setja spurningamerki við en þeir telja að sé um að ræða keppendur sem hafa meðal annars stutt innrás Rússa. Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Sjá meira
Íþróttayfirvöld í Úkraínu vildu banna alla keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi en varð ekki að ósk sinni. Alþjóða Ólympíunefndin opnaði dyrnar fyrir keppendum þaðan svo framarlega sem þeir tengjast ekki innrásinni í Úkraínu á nokkurn hátt. Úkraínumenn óttast það aftur á móti núna að Rússar séu að svindla á inntökuskilyrðum þeirra keppenda sem hafa fengið þátttökurétt hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. The Ukrainian Olympic Committee sent a letter to IOC President Thomas Bach last week, asking him to investigate the behaviour of Russian and Belarusian athletes ahead of the Paris 2024 GamesRead more https://t.co/1A7bDTFbQX— insidethegames (@insidethegames) February 13, 2024 Úkraína hefur sent Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, bréf samkvæmt frétt á vefsíðunni insidethegames. Þar skora þeir á Alþjóða Ólympíunefndina, IOC, til að fylgjast mjög vel og kanna vel hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Úkraínumenn benda sérstaklega á glímuna sem grein þar sem þeir telja að það sé maðkur í mysunni. Hlutlausir keppendur frá þessum þjóðum mega nefnilega ekki hafa nein tengsl við her þjóðanna tveggja né heldur leyniþjónustuna í löndunum. Þeir mega heldur ekki hafa stutt við innrás Rússlands í Úkraínu. Það eru nítján keppendur sem Úkraínumennirnir setja spurningamerki við en þeir telja að sé um að ræða keppendur sem hafa meðal annars stutt innrás Rússa.
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Sjá meira