Hodgson fluttur á sjúkrahús af æfingu Crystal Palace Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 23:02 Roy Hodgson er í stöðugu ástandi eftir að hafa verið fluttur á sjúkrahús. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Roy Hodgson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á æfingu liðsins í morgun. Crystal Palace sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að félagið hafi ákveðið að fresta blaðamannafundi eftir að hinn 76 ára gamli Hodgson var fluttur á sjúkrahús vegna veikinda. Þá tók félagið einnig fram að þjálfarinn væri í stöðugu ástandi og óskaði honum skjóts bata. Unfortunately, today’s press conference will no longer take place as scheduled as Roy Hodgson was taken ill during this morning’s training session.— Crystal Palace F.C. (@CPFC) February 15, 2024 Í morgun bárust fréttir úr ýmsum áttum af því að ástæða blaðamannafundar Palace væri sú að félagið væri búið að ákveða að segja Hodgson upp sem þjálfara liðsins. Liðið situr í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá fallsvæðinu. Samkvæmt heimildum BBC er Oliver Glasner, fyrrverandi þjálfari Eintracht Frankfurt, líklegasti kandídatinn til að taka við stjórnartaumunum hjá Crystal Palace. Hodgson hefur stýrt Crystal Palace í 200 leikjum, en liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki síðan í september á síðasta ári. Þá hefur liðið tapað tíu af síðustu 16 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira
Crystal Palace sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að félagið hafi ákveðið að fresta blaðamannafundi eftir að hinn 76 ára gamli Hodgson var fluttur á sjúkrahús vegna veikinda. Þá tók félagið einnig fram að þjálfarinn væri í stöðugu ástandi og óskaði honum skjóts bata. Unfortunately, today’s press conference will no longer take place as scheduled as Roy Hodgson was taken ill during this morning’s training session.— Crystal Palace F.C. (@CPFC) February 15, 2024 Í morgun bárust fréttir úr ýmsum áttum af því að ástæða blaðamannafundar Palace væri sú að félagið væri búið að ákveða að segja Hodgson upp sem þjálfara liðsins. Liðið situr í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá fallsvæðinu. Samkvæmt heimildum BBC er Oliver Glasner, fyrrverandi þjálfari Eintracht Frankfurt, líklegasti kandídatinn til að taka við stjórnartaumunum hjá Crystal Palace. Hodgson hefur stýrt Crystal Palace í 200 leikjum, en liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki síðan í september á síðasta ári. Þá hefur liðið tapað tíu af síðustu 16 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira