Rússland, Ríkisútvarpið og Kristrún um hælisleitendur á Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 18. febrúar 2024 09:30 Sprengisandur hófst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrsti gestur Kristjáns í dag er Jón Ólafsson, prófessor, og munu þeir ræða Rússland, Navalní, Pútín og Úkraínustríðið. Allt er þetta undir á meðan óveðursskýin hrannast upp þar austur frá. Næstur mætir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill afnema Ohf.-ið aftan af Ríkisútvarpinu en tilhvers - skref í þá átt að minnka umsvif þess og hlutverk á markaði að hans sögn og flokkssystkina hans. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, hefur aldeilis hrist upp í umræðu um innflytjendur og sambúð okkar við hælisleitendur. Ekki síst virðist titringurinn vera á vinstri vængnum, við ræðum þessar áherslur hennar. Í lok þáttar mæta þeir Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs og Róbert Bjarnason en báðir taka þeir þátt í alþjóðlegri ráðstefnu Framtíðarsetursins í næstu viku, þar sem undir er hvorki meira né minna en lýðræðið sjálft og þær ógnir sem að því steðja. Sprengisandur Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Innflytjendamál Samfylkingin Alþingi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Fyrsti gestur Kristjáns í dag er Jón Ólafsson, prófessor, og munu þeir ræða Rússland, Navalní, Pútín og Úkraínustríðið. Allt er þetta undir á meðan óveðursskýin hrannast upp þar austur frá. Næstur mætir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill afnema Ohf.-ið aftan af Ríkisútvarpinu en tilhvers - skref í þá átt að minnka umsvif þess og hlutverk á markaði að hans sögn og flokkssystkina hans. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, hefur aldeilis hrist upp í umræðu um innflytjendur og sambúð okkar við hælisleitendur. Ekki síst virðist titringurinn vera á vinstri vængnum, við ræðum þessar áherslur hennar. Í lok þáttar mæta þeir Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs og Róbert Bjarnason en báðir taka þeir þátt í alþjóðlegri ráðstefnu Framtíðarsetursins í næstu viku, þar sem undir er hvorki meira né minna en lýðræðið sjálft og þær ógnir sem að því steðja.
Sprengisandur Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Innflytjendamál Samfylkingin Alþingi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira