„Ef þú ert enn með pung þá bíð ég eftir þér á Spáni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 10:01 Ilia Topuria fagnar sigrinum í nótt. Hann skoraði á Conor McGregor að mæta sér á Santiago Bernabeu á Spáni. Vísir/Getty Ilia Topuria varð í nótt fyrsti Spánverjinn til að vinna titil í UFC. Eftir sigurinn skoraði hann á Conor McGregor og sagðist munu bíða eftir honum á Spáni. Topuria mætti Ástralanum Alexander Volkanovski í Anaheim í Kaliforníu í nótt en Volkanovski er fyrrum ruðningsleikmaður sem varið hefur titilinn í fjaðurvikt í fimm skipti og verið meistari í meira en 1500 daga. Volkanovski missti hins vegar titilinn í nótt. Hinn spænski Topuria, sem fæddur er í Georgíu, vann á rothöggi eftir rúmar þrjár mínútur í annarri lotu. Hann hafði þá náð nokkrum góðum höggum á Volkanovski. Frá bardaga þeirra Topuria og Volkanovski í nótt.Vísir/Getty „Ég er svo glaður núna. Ég vissi allan tímann að ég myndi einhvern tíman verða UFC-meistari,“ sagði Topuria áður en hann sneri sér að áhorfendum. „Það skiptir engu máli hvaðan maður kemur. Það sem er framundan er mikilvægara en það sem er að baki.“ Vill mæta McGregor á Bernabeu Topuria hefur nú unnið alla 15 viðureignir sínar og vill næst mæta Conor McGregor á Santiago Bernabeu, heimavelli knattspyrnuliðsins Real Madrid. „Dana White, það er tími til kominn að fara með UFC til Spánar,“ sagði hann áður en hann kom með skilaboð til Conor McGregor. „Ef þú ert enn með pung þá bíð ég eftir þér á Spáni.“ Conor McGregor hefur ekki keppt í UFC síðan árið 2021 en hann er margfaldur meistari í fjaður-, velti- og léttavigt. MMA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira
Topuria mætti Ástralanum Alexander Volkanovski í Anaheim í Kaliforníu í nótt en Volkanovski er fyrrum ruðningsleikmaður sem varið hefur titilinn í fjaðurvikt í fimm skipti og verið meistari í meira en 1500 daga. Volkanovski missti hins vegar titilinn í nótt. Hinn spænski Topuria, sem fæddur er í Georgíu, vann á rothöggi eftir rúmar þrjár mínútur í annarri lotu. Hann hafði þá náð nokkrum góðum höggum á Volkanovski. Frá bardaga þeirra Topuria og Volkanovski í nótt.Vísir/Getty „Ég er svo glaður núna. Ég vissi allan tímann að ég myndi einhvern tíman verða UFC-meistari,“ sagði Topuria áður en hann sneri sér að áhorfendum. „Það skiptir engu máli hvaðan maður kemur. Það sem er framundan er mikilvægara en það sem er að baki.“ Vill mæta McGregor á Bernabeu Topuria hefur nú unnið alla 15 viðureignir sínar og vill næst mæta Conor McGregor á Santiago Bernabeu, heimavelli knattspyrnuliðsins Real Madrid. „Dana White, það er tími til kominn að fara með UFC til Spánar,“ sagði hann áður en hann kom með skilaboð til Conor McGregor. „Ef þú ert enn með pung þá bíð ég eftir þér á Spáni.“ Conor McGregor hefur ekki keppt í UFC síðan árið 2021 en hann er margfaldur meistari í fjaður-, velti- og léttavigt.
MMA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira