Óska eftir nafnatillögum á sameinað sveitarfélag Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. febrúar 2024 17:45 Tálknafjörður, hér á mynd, sameinast Vesturbyggð í maí. vísir/vilhelm Sveitarfélögin Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð hafa óskað eftir tillögum frá íbúum að nafni nýs sameinaðs sveitarfélags. Á vefsíðu Tálknafjarðar kemur fram að frestur til innsendingar sé til fimmtudagsins 29. febrúar. Sameining Vestfjarðar-sveitarfélaganna Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar var samþykkt í báðum sveitarfélögum í október á síðasta ári. Þann 7. febrúar síðastliðinn var ákveðið að hefja ferli við val á nafni á sameinað sveitarfélag. Sameiningin tekur gildi 19. maí, 15 dögum eftir kosningar til sameiginlegrar sveitarstjórnar. „Óskað er nú eftir tillögum að nafni frá íbúum og í framhaldi mun undirbúningsstjórn senda tillögur til Örnefnanefndar til umsagnar. Tillögur íbúa verða leiðbeinandi, en ákvörðun um nafn hins sameinaða sveitarfélags er í höndum nýrrar bæjarstjórnar að fenginni umsögn Örnefnanefndar í samræmi við sveitarstjórnarlög,“ segir í frétt Tálknafjarðar. Samkvæmt lögum skal nafnið samræmast íslenskri málfræði og málvenju og tengjast viðkomandi svæði sérstaklega. „Æskilegt að nafn sveitarfélagsins beri með sér að um stjórnsýslueininguna sveitarfélag sé að ræða, það er að heiti sveitarfélagsins endi til dæmis á -hreppur, -bær, –kaupstaður, -byggð, -þing eða að skeytt sé Sveitarfélagið framan við nafnið.“ Nánar um málið hér. Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Á vefsíðu Tálknafjarðar kemur fram að frestur til innsendingar sé til fimmtudagsins 29. febrúar. Sameining Vestfjarðar-sveitarfélaganna Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar var samþykkt í báðum sveitarfélögum í október á síðasta ári. Þann 7. febrúar síðastliðinn var ákveðið að hefja ferli við val á nafni á sameinað sveitarfélag. Sameiningin tekur gildi 19. maí, 15 dögum eftir kosningar til sameiginlegrar sveitarstjórnar. „Óskað er nú eftir tillögum að nafni frá íbúum og í framhaldi mun undirbúningsstjórn senda tillögur til Örnefnanefndar til umsagnar. Tillögur íbúa verða leiðbeinandi, en ákvörðun um nafn hins sameinaða sveitarfélags er í höndum nýrrar bæjarstjórnar að fenginni umsögn Örnefnanefndar í samræmi við sveitarstjórnarlög,“ segir í frétt Tálknafjarðar. Samkvæmt lögum skal nafnið samræmast íslenskri málfræði og málvenju og tengjast viðkomandi svæði sérstaklega. „Æskilegt að nafn sveitarfélagsins beri með sér að um stjórnsýslueininguna sveitarfélag sé að ræða, það er að heiti sveitarfélagsins endi til dæmis á -hreppur, -bær, –kaupstaður, -byggð, -þing eða að skeytt sé Sveitarfélagið framan við nafnið.“ Nánar um málið hér.
Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira