Austrið vann Stjörnuleikinn og leikmenn hafa aldrei skorað meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 08:29 Damian Lillard var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hér er hann með verðlaunagripinn ásamt liðsfélaga sínum hjá Milwaukee Bucks, Giannis Antetokounmpo. Getty/Stacy Revere Það vantaði ekki stigin þegar Austurdeildin fagnaði sigri í Stjörnuleiknum í Indianapolis í nótt. Nú var aftur keppni á milli deildanna og Austurdeildin vann 211-186 sigur á Vesturdeildinni. Þetta var nýtt stigamet því alls voru skoruð 397 stig í leiknum. Gamla metið voru 374 stig frá árinu 2018. Ekkert lið hefur heldur skorað meira í einum leik en þessi 211 stig sem Austurdeildin skoraði í leiknum. The Eastern Conference WINS the 2024 #NBAAllStar Game!#KiaAllStarMVP Damian Lillard leads the way with 39 points and 11 THREES Jaylen Brown: 36 PTS, 6 3PM, 8 REBTyrese Haliburton: 32 PTS, 10 3PM, 7 REB, 6 ASTKarl-Anthony Towns: 50 PTS, 4 3PM, 8 REB pic.twitter.com/Pv2l3jhw7N— NBA (@NBA) February 19, 2024 Damian Lillard hjá Milwaukee Bucks var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hann skoraði 39 stig fyrir sigurliðið. Hann skoraði ellefu þriggja stiga körfur í leiknum. Karl-Anthony Towns hjá Vesturdeildinni, skoraði þá mest allra eða 50 stig. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í 73 ára sögu Stjörnuleiksins sem nær að skora fimmtíu stig. „Við ætlum bara að skemmta okkur. Það voru allir að spyrja hvað væri stigametið. Við fundum það út og ætluðum að slá það,“ sagði Giannis Antetokounmpo, fyrirliði Austurdeildarliðsins. 3-pointers from ALL over the court The deepest shots from tonight's NBA All-Star Game: pic.twitter.com/8tg0ZgcnQN— NBA (@NBA) February 19, 2024 NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Nú var aftur keppni á milli deildanna og Austurdeildin vann 211-186 sigur á Vesturdeildinni. Þetta var nýtt stigamet því alls voru skoruð 397 stig í leiknum. Gamla metið voru 374 stig frá árinu 2018. Ekkert lið hefur heldur skorað meira í einum leik en þessi 211 stig sem Austurdeildin skoraði í leiknum. The Eastern Conference WINS the 2024 #NBAAllStar Game!#KiaAllStarMVP Damian Lillard leads the way with 39 points and 11 THREES Jaylen Brown: 36 PTS, 6 3PM, 8 REBTyrese Haliburton: 32 PTS, 10 3PM, 7 REB, 6 ASTKarl-Anthony Towns: 50 PTS, 4 3PM, 8 REB pic.twitter.com/Pv2l3jhw7N— NBA (@NBA) February 19, 2024 Damian Lillard hjá Milwaukee Bucks var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hann skoraði 39 stig fyrir sigurliðið. Hann skoraði ellefu þriggja stiga körfur í leiknum. Karl-Anthony Towns hjá Vesturdeildinni, skoraði þá mest allra eða 50 stig. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í 73 ára sögu Stjörnuleiksins sem nær að skora fimmtíu stig. „Við ætlum bara að skemmta okkur. Það voru allir að spyrja hvað væri stigametið. Við fundum það út og ætluðum að slá það,“ sagði Giannis Antetokounmpo, fyrirliði Austurdeildarliðsins. 3-pointers from ALL over the court The deepest shots from tonight's NBA All-Star Game: pic.twitter.com/8tg0ZgcnQN— NBA (@NBA) February 19, 2024
NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira