Samfélagsmiðlaprakkari boðflenna á Bafta-verðlaunum Lovísa Arnardóttir skrifar 19. febrúar 2024 14:26 Samfélagsmiðlaprakkarinn Lizwani stendur fyrir aftan Christopher Nolan á sviðinu og við hlið leikarans Cillian Murphy. Vísir/Getty Samfélagsmiðlaprakkarinn Liswani var boðflenna á sviði við afhendingu verðlauna fyrir bestu kvikmyndina á Bafta-verðlaununum í gærkvöldi. Í tilkynningu frá forsvarsfólki hátíðarinnar kemur fram að hann hafi verið fjarlægður af öryggisgæslu eftir að hann hafði farið með sigurvegurum á svið, en kvikmyndin Oppenheimer hlaut þau verðlaun. „Við tökum þessu mjög alvarlega og við viljum ekki gefa honum meiri athygli með því að segja meira um málið,“ segir í yfirlýsingu hátíðarinnar. Looks like @LizwaniYT broke onto stage during #Oppenheimer winning at @BAFTA #Oppenheimer #BAFTA pic.twitter.com/fWvpWGN1oC— HeWhoGeeks (@he_who_geeks) February 19, 2024 Í upptöku af atvikinu sem má sjá hér að ofan má sjá manninn ganga á sviðið með framleiðanda Oppenheimer, Emmu Thomas, aðalleikara myndarinnar, Cillian Murphy og leikstjóra hennar Christopher Nolan. Á meðan Thomas þakkaði fyrir verðlaunin stóð hann með þeim og yfirgaf sömuleiðis sviðið með þeim. Baksviðs var hann svo tekinn af öryggisgæslu og vísað út. Ekki í fyrsta sinn Í frétt Guardian segir að um sé að ræða YouTube-stjörnuna Lizwani en hann hefur áður verið boðflenna á öðrum hátíðum þar með talið Brit-verðlaununum og fótboltaverðlaununum Fifa Ballon d’Or. Nánar er fjallað um málið á vef Guardian. BAFTA-verðlaunin Bretland Hollywood Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Í tilkynningu frá forsvarsfólki hátíðarinnar kemur fram að hann hafi verið fjarlægður af öryggisgæslu eftir að hann hafði farið með sigurvegurum á svið, en kvikmyndin Oppenheimer hlaut þau verðlaun. „Við tökum þessu mjög alvarlega og við viljum ekki gefa honum meiri athygli með því að segja meira um málið,“ segir í yfirlýsingu hátíðarinnar. Looks like @LizwaniYT broke onto stage during #Oppenheimer winning at @BAFTA #Oppenheimer #BAFTA pic.twitter.com/fWvpWGN1oC— HeWhoGeeks (@he_who_geeks) February 19, 2024 Í upptöku af atvikinu sem má sjá hér að ofan má sjá manninn ganga á sviðið með framleiðanda Oppenheimer, Emmu Thomas, aðalleikara myndarinnar, Cillian Murphy og leikstjóra hennar Christopher Nolan. Á meðan Thomas þakkaði fyrir verðlaunin stóð hann með þeim og yfirgaf sömuleiðis sviðið með þeim. Baksviðs var hann svo tekinn af öryggisgæslu og vísað út. Ekki í fyrsta sinn Í frétt Guardian segir að um sé að ræða YouTube-stjörnuna Lizwani en hann hefur áður verið boðflenna á öðrum hátíðum þar með talið Brit-verðlaununum og fótboltaverðlaununum Fifa Ballon d’Or. Nánar er fjallað um málið á vef Guardian.
BAFTA-verðlaunin Bretland Hollywood Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira