Zuckerberg í horninu á UFC-bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 14:00 Zuckerberg stendur hér fyrir aftan Volkanovski fyrir bardagann. vísir/getty Eigandi Facebook, Mark Zuckerberg, brá sér í nýtt hlutverk um nýliðna helgi. Zuckerberg er mikill MMA-aðdáandi og á síðasta ári reyndi hann að fá annan skrilljónamæring, Elon Musk, til þess að berjast við sig í búrinu. Zuckerberg var mættur á UFC 298 um síðustu helgi og vakti nærvera hans þar eðlilega mikla athygli. Merab Dvalishvili til að mynda lék sér að Henry Cejudo og talaði við Zuckerberg á meðan. Hann hafði svo mikið fyrir því að gefa Facebook-kónginum fimmu eftir bardaga. Merab was smiling at Mark Zuckerberg as he had Cejudo in a Guillotine 😳 #UFC298 pic.twitter.com/eQ8aB2RZqW— ESPN MMA (@espnmma) February 18, 2024 CONFIRMED: Zuck is a BIG UFC guy #UFC298 pic.twitter.com/rFRHR5bxA2— UFC (@ufc) February 18, 2024 🤖 THE MACHINE 🤖What a showing for 🇬🇪 @MerabDvalishvili once again! Who can stop this guy?! #UFC298 pic.twitter.com/gmddub0tgc— UFC Europe (@UFCEurope) February 18, 2024 Flestum brá svo í brún er komið var að aðalbardaga kvöldsins á milli fjaðurvigtarmeistarans Alexander Volkanovksi og áskorandans Ilia Topuria. Þá var Zuckerberg mættur í UFC-gallann, merktur Volkanovski og tók labbið með honum inn í búrið. Hann stóð svo í horninu út bardagann. Mark Zuckerberg supporting Volk at #UFC298 🤝 pic.twitter.com/6rOjtsXrlI— SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2024 Ekki fylgdi Zuckerberg mikil gæfa því Volkanovski tapaði bardaganum og Topuria varð nýr meistari í fjaðurvigtinni. MMA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Zuckerberg er mikill MMA-aðdáandi og á síðasta ári reyndi hann að fá annan skrilljónamæring, Elon Musk, til þess að berjast við sig í búrinu. Zuckerberg var mættur á UFC 298 um síðustu helgi og vakti nærvera hans þar eðlilega mikla athygli. Merab Dvalishvili til að mynda lék sér að Henry Cejudo og talaði við Zuckerberg á meðan. Hann hafði svo mikið fyrir því að gefa Facebook-kónginum fimmu eftir bardaga. Merab was smiling at Mark Zuckerberg as he had Cejudo in a Guillotine 😳 #UFC298 pic.twitter.com/eQ8aB2RZqW— ESPN MMA (@espnmma) February 18, 2024 CONFIRMED: Zuck is a BIG UFC guy #UFC298 pic.twitter.com/rFRHR5bxA2— UFC (@ufc) February 18, 2024 🤖 THE MACHINE 🤖What a showing for 🇬🇪 @MerabDvalishvili once again! Who can stop this guy?! #UFC298 pic.twitter.com/gmddub0tgc— UFC Europe (@UFCEurope) February 18, 2024 Flestum brá svo í brún er komið var að aðalbardaga kvöldsins á milli fjaðurvigtarmeistarans Alexander Volkanovksi og áskorandans Ilia Topuria. Þá var Zuckerberg mættur í UFC-gallann, merktur Volkanovski og tók labbið með honum inn í búrið. Hann stóð svo í horninu út bardagann. Mark Zuckerberg supporting Volk at #UFC298 🤝 pic.twitter.com/6rOjtsXrlI— SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2024 Ekki fylgdi Zuckerberg mikil gæfa því Volkanovski tapaði bardaganum og Topuria varð nýr meistari í fjaðurvigtinni.
MMA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum