Allir dómarar þurfa að gangast undir lygapróf fyrir hvern leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2024 11:00 Andrei Shevchenko er nýtekinn við sem forseti úkraínska knattspyrnusambandsins. Getty/Kristy Sparow Goðsögnin Andrei Shevchenko er nú forseti úkraínska knattspyrnusambandsins og hann er tilbúinn að fara nýstárlegar leiðir í baráttu sinni gegn spillingu í úkraínsku deildinni. Hagræðing úrslita og almenn spilling er farin að setja mjög sterkan svip á deildina en þetta leggst ofan á það að það er náttúrulega stríð í gangi í landinu eftir innrás Rússa fyrir tveimur árum. Shevchenko er ekki að bíða með það að taka stórar ákvarðanir í sínu nýja starfi. Shevchenko réði til starfa fyrrum knattspyrnudómarann Kateryu Monzul sem fær það stóra verkefni að taka á aukinni spillingu í úkraínsku deildarkeppninni. Það sem er þó sérstaklega fréttnæmt er hvaða leið þau ætla að fara í þessari baráttu. Hún er svo sannarlega óvenjuleg. Hér eftir verða allir fótboltadómarar að gangast undir lygapróf fyrir hvern leik sem þeir dæma. Knattspyrnusambandið segir að þetta sé sé skylda ætli dómararnir að fá að dæma leiki. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Að auki verður nýtt lottó tekið upp til að ráða því hvaða leiki viðkomandi dómari dæmir. Shevchenko er bara búinn að vera forseti sambandsins í rúman mánuð. Úkraína Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fleiri fréttir Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira
Hagræðing úrslita og almenn spilling er farin að setja mjög sterkan svip á deildina en þetta leggst ofan á það að það er náttúrulega stríð í gangi í landinu eftir innrás Rússa fyrir tveimur árum. Shevchenko er ekki að bíða með það að taka stórar ákvarðanir í sínu nýja starfi. Shevchenko réði til starfa fyrrum knattspyrnudómarann Kateryu Monzul sem fær það stóra verkefni að taka á aukinni spillingu í úkraínsku deildarkeppninni. Það sem er þó sérstaklega fréttnæmt er hvaða leið þau ætla að fara í þessari baráttu. Hún er svo sannarlega óvenjuleg. Hér eftir verða allir fótboltadómarar að gangast undir lygapróf fyrir hvern leik sem þeir dæma. Knattspyrnusambandið segir að þetta sé sé skylda ætli dómararnir að fá að dæma leiki. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Að auki verður nýtt lottó tekið upp til að ráða því hvaða leiki viðkomandi dómari dæmir. Shevchenko er bara búinn að vera forseti sambandsins í rúman mánuð.
Úkraína Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fleiri fréttir Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira