Tómas Valur ekki í hóp í kvöld en spilar fyrsta landsleikinn í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2024 15:31 Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir þurfa að bíða aðeins eftir fyrsta A-landsleiknum saman. Vísir/Vilhelm Búið er að ákveða hvaða tólf leikmenn glíma við Ungverja á fjölum Laugardalshallarinnar í kvöld. Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir fá ekki að spila saman á móti Ungverjalandi í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM 2025 en Craig Pedersen hefur valið hóp fyrir kvöldið. Tómas Valur er eini nýliðinn í hópnum en hann er utan hópsins að þessu sinni. Stymir er með. Martin Hermannsson spilar sinn fyrsta landsleik í tvö ár og Keflvíkingurinn Sigurður Pétursson er í hópnum. Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi, Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól og Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Hamri eru meiddir og geta ekki leikið í þessum glugga. Í frétt á heimasíðu KKÍ kemur fram að Tómas Valur og Hjálmar Stefánsson koma inn í liðið fyrir leikinn úti í Tyrklandi á sunnudaginn fyrir tvo leikmenn í kvöld. Landslið Íslands verður þannig skipað í kvöld: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85 Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. 22. febrúar 2024 14:01 „Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. 22. febrúar 2024 12:30 „Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. 22. febrúar 2024 11:01 „Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. 22. febrúar 2024 09:31 Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. 21. febrúar 2024 10:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira
Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir fá ekki að spila saman á móti Ungverjalandi í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM 2025 en Craig Pedersen hefur valið hóp fyrir kvöldið. Tómas Valur er eini nýliðinn í hópnum en hann er utan hópsins að þessu sinni. Stymir er með. Martin Hermannsson spilar sinn fyrsta landsleik í tvö ár og Keflvíkingurinn Sigurður Pétursson er í hópnum. Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi, Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól og Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Hamri eru meiddir og geta ekki leikið í þessum glugga. Í frétt á heimasíðu KKÍ kemur fram að Tómas Valur og Hjálmar Stefánsson koma inn í liðið fyrir leikinn úti í Tyrklandi á sunnudaginn fyrir tvo leikmenn í kvöld. Landslið Íslands verður þannig skipað í kvöld: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85
Landslið Íslands verður þannig skipað í kvöld: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. 22. febrúar 2024 14:01 „Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. 22. febrúar 2024 12:30 „Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. 22. febrúar 2024 11:01 „Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. 22. febrúar 2024 09:31 Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. 21. febrúar 2024 10:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira
Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. 22. febrúar 2024 14:01
„Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. 22. febrúar 2024 12:30
„Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. 22. febrúar 2024 11:01
„Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. 22. febrúar 2024 09:31
Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. 21. febrúar 2024 10:00