Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. febrúar 2024 23:31 Elvar Már var mættur til að láta finna fyrir sér. Vísir/Hulda Margrét Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. Íslenska liðið átti erfitt uppdráttar framan af leik og var undir lungann úr leiknum. Í fjórða leikhluta small hins vegar allt saman og íslenska liðið sneri leiknum algjörlega sér í vil. Hér að neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum. Það var rafmögnuð stemning í Höllinni og þétt setið.Vísir/Hulda Margrét Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson.Vísir/Hulda Margrét Martin Hermannsson spilaði sinn fyrsta landsleik síðan í febrúar 2022.Vísir/Hulda Margrét Martin á fleygiferð. Það var ekki að sjá að það væru tvö ár síðan hann hefði spilað landsleik.Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær treður af öllu afli.Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær í baráttunni eins og svo oft áður.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már Friðriksson umkringdur.Vísir/Hulda Margrét Kristófer Acox undir körfunni.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már var ekkert að grínast í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einbeittur með eindæmum.Vísir/Hulda Margrét Það var allt reynt til að stöðva Martin. Ekkert gekk en hann skoraði 17 stig, gaf 4 stoðsendingar og tók 4 fráköst.Vísir/Hulda Margrét Martin kann svo vel við boltann að hann varð bara að þefa vel af honum.Vísir/Hulda Margrét Töframaðurinn Martin Hermannsson.Vísir/Hulda Margrét Gyorgy Goloman skildi ekkert þegar Ísland tók yfir leikinn.Vísir/Hulda Margrét Kristinn Pálsson á fleygiferð.Vísir/Hulda Margrét Kristinn steig heldur betur upp í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Dressman auglýsing? Fimm fræknu? Nýjasta strákahljómsveit Íslands? Eða bara hluti af þeim sem lögðu sitt á vogarskálarnar í sigrinum á Ungverjum.Vísir/Hulda Margrét Stúkan var troðfull.Vísir/Hulda Margrét Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Íslenska liðið átti erfitt uppdráttar framan af leik og var undir lungann úr leiknum. Í fjórða leikhluta small hins vegar allt saman og íslenska liðið sneri leiknum algjörlega sér í vil. Hér að neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum. Það var rafmögnuð stemning í Höllinni og þétt setið.Vísir/Hulda Margrét Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson.Vísir/Hulda Margrét Martin Hermannsson spilaði sinn fyrsta landsleik síðan í febrúar 2022.Vísir/Hulda Margrét Martin á fleygiferð. Það var ekki að sjá að það væru tvö ár síðan hann hefði spilað landsleik.Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær treður af öllu afli.Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær í baráttunni eins og svo oft áður.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már Friðriksson umkringdur.Vísir/Hulda Margrét Kristófer Acox undir körfunni.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már var ekkert að grínast í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einbeittur með eindæmum.Vísir/Hulda Margrét Það var allt reynt til að stöðva Martin. Ekkert gekk en hann skoraði 17 stig, gaf 4 stoðsendingar og tók 4 fráköst.Vísir/Hulda Margrét Martin kann svo vel við boltann að hann varð bara að þefa vel af honum.Vísir/Hulda Margrét Töframaðurinn Martin Hermannsson.Vísir/Hulda Margrét Gyorgy Goloman skildi ekkert þegar Ísland tók yfir leikinn.Vísir/Hulda Margrét Kristinn Pálsson á fleygiferð.Vísir/Hulda Margrét Kristinn steig heldur betur upp í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Dressman auglýsing? Fimm fræknu? Nýjasta strákahljómsveit Íslands? Eða bara hluti af þeim sem lögðu sitt á vogarskálarnar í sigrinum á Ungverjum.Vísir/Hulda Margrét Stúkan var troðfull.Vísir/Hulda Margrét
Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira