Luke Littler hugsar um að enda ferilinn snemma Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 12:31 Luke Littler er í fremstu röð pílukastara þrátt fyrir ungan aldur Tom Dulat/Getty Images Luke Littler er 17 ára gamall pílukastari sem hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Þrátt fyrir afar ungan aldur er hann farinn að huga að endalokum ferilsins. Littler endaði í öðru sæti heimsmeistaramótsins eftir æsispennandi viðureign gegn Luke Humphries í úrslitaleik í Ally Pally. Það sem af er árs 2024 hefur hann sankað að sér um 250.000 pundum í verðlaunafé, um 44 milljónum króna. Í viðtali við The Times talaði Littler um óhjákvæmileg endalok ferilsins. Þar sagðist hann vel sjá fyrir sér að leggja pílurnar á hilluna eftir tíu ár, þegar hann verður 27 ára gamall. „Ég er búinn að vera að spila mjög lengi og upp alla yngri flokkana. Ferillinn verður líklega um tíu, kannski fimmtán ár ef ég hef fengið nóg.“ Eins og áður segir hefur Littler skotist upp á stjörnuhimininn. Hann hlaut inngöngu í úrvalsdeild pílukastara fyrr á árinu og hefur notið góðs gengis, sem stendur er hann í fjórða sæti, en Michael van Gerwen trónir á toppnum. Pílukast Tengdar fréttir Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31 Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01 Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Littler endaði í öðru sæti heimsmeistaramótsins eftir æsispennandi viðureign gegn Luke Humphries í úrslitaleik í Ally Pally. Það sem af er árs 2024 hefur hann sankað að sér um 250.000 pundum í verðlaunafé, um 44 milljónum króna. Í viðtali við The Times talaði Littler um óhjákvæmileg endalok ferilsins. Þar sagðist hann vel sjá fyrir sér að leggja pílurnar á hilluna eftir tíu ár, þegar hann verður 27 ára gamall. „Ég er búinn að vera að spila mjög lengi og upp alla yngri flokkana. Ferillinn verður líklega um tíu, kannski fimmtán ár ef ég hef fengið nóg.“ Eins og áður segir hefur Littler skotist upp á stjörnuhimininn. Hann hlaut inngöngu í úrvalsdeild pílukastara fyrr á árinu og hefur notið góðs gengis, sem stendur er hann í fjórða sæti, en Michael van Gerwen trónir á toppnum.
Pílukast Tengdar fréttir Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31 Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01 Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31
Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01
Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn