Fór allt í hund og kött í New Orleans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 21:00 Það voru læti. Sean Gardner/Getty Images Það fór allt í hund og kött í New Orleans þegar heimamenn í Pelicans mættu Miami Heat. Leiknum lauk með 11 stiga sigri Miami en í fjórða leikhluta sauð upp úr á milli liðanna. Það er að venju nóg um að vera í NBA-deildinni þar sem liðin leika hvern leikinn á fætur öðrum. Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs, stal senunni í naumu tapi gegn Los Angeles Lakers en leikurinn sem vakti hvað mesta athygli var leikurinn nefndur hér að ofan. Í fjórða leikhluta greip Kevin Love greip utan um Zian Williamson í sókn Pelicans. Alls var fjórum leikmönnum, þar á meðal stjörnu Heat – Jimmy Butler, vísað úr húsi eftir lætin. Tók þónokkurn tíma að róa leikmenn niður. Sá hlær best sem síðast hlær en Heat vann leikinn á endanum með 11 stiga mun, 106-95. „Ég var ekki brjálaður út í Kevin Love því hann varði mig í fallinu. Ég datt og var að ganga í burtu þegar ég sá Butler stökkva í áttina að Naji (Marshall). Ég reyndi að stíga á milli og segja Butler að slaka á. Þegar maður sér upptökuna þá sér maður augljóslega hvað gerðist,“ sagði Zion eftir leik. „Eins og ég sagði, það er erfitt að hafa ekki gaman af þessu. Þetta er bara keppnisskapið, menn eru að keppa. Menn leggja allt á sig fyrir liðsfélagana, þannig er það bara.“ Körfubolti NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Það er að venju nóg um að vera í NBA-deildinni þar sem liðin leika hvern leikinn á fætur öðrum. Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs, stal senunni í naumu tapi gegn Los Angeles Lakers en leikurinn sem vakti hvað mesta athygli var leikurinn nefndur hér að ofan. Í fjórða leikhluta greip Kevin Love greip utan um Zian Williamson í sókn Pelicans. Alls var fjórum leikmönnum, þar á meðal stjörnu Heat – Jimmy Butler, vísað úr húsi eftir lætin. Tók þónokkurn tíma að róa leikmenn niður. Sá hlær best sem síðast hlær en Heat vann leikinn á endanum með 11 stiga mun, 106-95. „Ég var ekki brjálaður út í Kevin Love því hann varði mig í fallinu. Ég datt og var að ganga í burtu þegar ég sá Butler stökkva í áttina að Naji (Marshall). Ég reyndi að stíga á milli og segja Butler að slaka á. Þegar maður sér upptökuna þá sér maður augljóslega hvað gerðist,“ sagði Zion eftir leik. „Eins og ég sagði, það er erfitt að hafa ekki gaman af þessu. Þetta er bara keppnisskapið, menn eru að keppa. Menn leggja allt á sig fyrir liðsfélagana, þannig er það bara.“
Körfubolti NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira