Óstöðvandi Celtics unnu áttunda leikinn í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 09:33 Boston Celtics eru með flesta sigurleiki allra liða í deildinni Steven Ryan/Getty Images Boston Celtics unnu áttunda leik sinn í röð, 116-102 gegn New York Knicks. Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur með villuskoti þegar innan við sekúnda var eftir og Kevin Durant varð níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar. Boston situr í efsta sæti austursins með flesta sigurleiki í deildinni og átta sigurleikja forskot á Cleveland Cavaliers í öðru sæti austursins. Celtics hafa verið á miklu flugi, unnið átta í röð og þrettán af síðustu fimmtán leikjum. Þrátt fyrir frábært gengi upp á síðkastið héldu stjörnur liðsins sér á jörðinni í viðtölum eftir leik. Jalen Brown sagði liðið eiga meira inni og Al Horford sagði Joe Mazzulla, þjálfara liðsins, ýta þeim áfram á hverjum degi í átt til betri spilamennsku. Despite holding the Knicks to 102 points, Jaylen Brown thinks the Celtics can be better defensively.“They should have had around 88 [points]. That was just some mistakes that we made, that in the playoffs and stuff like that, you don’t want to make.”(Via @CelticsCLNS) pic.twitter.com/zEPoXeQHyP— Noa Dalzell 🏀 (@NoaDalzellNBA) February 25, 2024 Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur 112-109 gegn Detroit Pistons þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum með góðu bakfallsskoti yfir Jalen Duren sem braut af sér þegar hann reyndi að stöðva skotið. Paulo fór á línuna og skoraði úr aukaskotinu. Þetta var fimmti tapleikur Pistons í röð eftir tvo óvænta sigra í byrjun mánaðar. Orlando Magic er í 6. sæti austurdeildarinnar, einum sigri frá 76ers. Paulo Banchero sauve son match catastrophique et arrache la win contre les Pistons 🔥 pic.twitter.com/fu2TfWO4BT— Locked-in (@lockedinfr) February 25, 2024 Kevin Durant spilaði með Phoenix Suns í 110-114 tapi gegn Houston Rockets. Hann tók fram úr Carmelo Anthony sem níundi stigahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. “Carmelo [Anthony] was somebody I looked up to since I was 13, 14 years old. So to be in the same category up there with him in points, is an honor.”Kevin Durant on surpassing Carmelo for 9th place on the all-time scoring list 🙌(via @Suns)pic.twitter.com/dz4opODGZh— ClutchPoints (@ClutchPoints) February 24, 2024 NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Boston situr í efsta sæti austursins með flesta sigurleiki í deildinni og átta sigurleikja forskot á Cleveland Cavaliers í öðru sæti austursins. Celtics hafa verið á miklu flugi, unnið átta í röð og þrettán af síðustu fimmtán leikjum. Þrátt fyrir frábært gengi upp á síðkastið héldu stjörnur liðsins sér á jörðinni í viðtölum eftir leik. Jalen Brown sagði liðið eiga meira inni og Al Horford sagði Joe Mazzulla, þjálfara liðsins, ýta þeim áfram á hverjum degi í átt til betri spilamennsku. Despite holding the Knicks to 102 points, Jaylen Brown thinks the Celtics can be better defensively.“They should have had around 88 [points]. That was just some mistakes that we made, that in the playoffs and stuff like that, you don’t want to make.”(Via @CelticsCLNS) pic.twitter.com/zEPoXeQHyP— Noa Dalzell 🏀 (@NoaDalzellNBA) February 25, 2024 Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur 112-109 gegn Detroit Pistons þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum með góðu bakfallsskoti yfir Jalen Duren sem braut af sér þegar hann reyndi að stöðva skotið. Paulo fór á línuna og skoraði úr aukaskotinu. Þetta var fimmti tapleikur Pistons í röð eftir tvo óvænta sigra í byrjun mánaðar. Orlando Magic er í 6. sæti austurdeildarinnar, einum sigri frá 76ers. Paulo Banchero sauve son match catastrophique et arrache la win contre les Pistons 🔥 pic.twitter.com/fu2TfWO4BT— Locked-in (@lockedinfr) February 25, 2024 Kevin Durant spilaði með Phoenix Suns í 110-114 tapi gegn Houston Rockets. Hann tók fram úr Carmelo Anthony sem níundi stigahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. “Carmelo [Anthony] was somebody I looked up to since I was 13, 14 years old. So to be in the same category up there with him in points, is an honor.”Kevin Durant on surpassing Carmelo for 9th place on the all-time scoring list 🙌(via @Suns)pic.twitter.com/dz4opODGZh— ClutchPoints (@ClutchPoints) February 24, 2024
NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira