Fimmtán ára rallökumaður lést í keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 06:31 Rallökumenn keyra á miklum hraða á malarvegum og eiga það alltaf á hættu að missa bílinn út af veginum. Frá keppni í rallakstri en myndin tengist fréttinni ekki. Getty/Paulo Oliveira Nýsjálendingar syrgja ungan efnilegan ökumann eftir slys í keppni um helgina en margir velta líka því fyrir sér hvernig rallökumenn geta keppt án þess að vera komnir á bílprófsaldur. Rallkeppni í Nýja-Sjálandi endaði ekki vel um helgina þegar einn bíllinn rann út af veginum og út í á. Tveir voru í bílnum og létust þeir báðir. Þetta voru hinn fimmtán ára gamli Brooklyn Horan og hinn 35 ára gamli Tyson Jemmett. NZherald segir frá. Brooklyn var ökumaður bílsins en Jemmett aðstoðarökumaður hans. Áin var vatnsmikil eftir miklar rigningar. Ekki tókst að bjarga mönnunum. Keppnin hét Arcadia Road Rallysprint og var stutt keppni á malarvegi í Paparoa sem er norðvestur af stærstu borg landsins Auckland. Though we feel sad on this demise of aspirant racers, aren't it's too early in them to be behind the wheels in racing circuit?@UNRSC@JeanTodt@NHTSAgov@WDRemembrance'Promising talent': Teen driver and 'beloved husband' named as victims of rally crash https://t.co/XJsYkSalpw— ITISOTHERSIDE (@itisotherside) February 26, 2024 Umræða hefur skapast um aldurstakmörk enda var Horan aðeins fimmtán ára gamall. Það er sextán ára aldurstakmark í Nýja Sjálandi fyrir þá sem vilja fá bílpróf en yngri rallökumenn geta orðið sér út um sérstakt leyfi til að keppa á lokaðri braut. Bílaíþróttasamband Nýja-Sjálands segist gefa út leyfi fyrir yngri ökumenn á aldrinum tólf til fimmtán ára. Fulltrúi þeirra segir að svo ungir ökumenn þurfti að standast ströng skilyrði til að fá slíkt leyfi fyrir utan að það er takmarkað hvernig bílum þeir mega keyra og í hvernig keppnum þeir geta tekið þátt. Bílaíþróttasambandið bendir jafnframt á það að margir af bestu ökumönnum þjóðarinnar hafi byrjað að keppa áður en þeir héldu upp á sextán ára afmælið sitt. Einn af þeim sem hefur byrjað að keppa áður en hann fékk bílprófið er Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-glZL723D70">watch on YouTube</a> Akstursíþróttir Nýja-Sjáland Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Rallkeppni í Nýja-Sjálandi endaði ekki vel um helgina þegar einn bíllinn rann út af veginum og út í á. Tveir voru í bílnum og létust þeir báðir. Þetta voru hinn fimmtán ára gamli Brooklyn Horan og hinn 35 ára gamli Tyson Jemmett. NZherald segir frá. Brooklyn var ökumaður bílsins en Jemmett aðstoðarökumaður hans. Áin var vatnsmikil eftir miklar rigningar. Ekki tókst að bjarga mönnunum. Keppnin hét Arcadia Road Rallysprint og var stutt keppni á malarvegi í Paparoa sem er norðvestur af stærstu borg landsins Auckland. Though we feel sad on this demise of aspirant racers, aren't it's too early in them to be behind the wheels in racing circuit?@UNRSC@JeanTodt@NHTSAgov@WDRemembrance'Promising talent': Teen driver and 'beloved husband' named as victims of rally crash https://t.co/XJsYkSalpw— ITISOTHERSIDE (@itisotherside) February 26, 2024 Umræða hefur skapast um aldurstakmörk enda var Horan aðeins fimmtán ára gamall. Það er sextán ára aldurstakmark í Nýja Sjálandi fyrir þá sem vilja fá bílpróf en yngri rallökumenn geta orðið sér út um sérstakt leyfi til að keppa á lokaðri braut. Bílaíþróttasamband Nýja-Sjálands segist gefa út leyfi fyrir yngri ökumenn á aldrinum tólf til fimmtán ára. Fulltrúi þeirra segir að svo ungir ökumenn þurfti að standast ströng skilyrði til að fá slíkt leyfi fyrir utan að það er takmarkað hvernig bílum þeir mega keyra og í hvernig keppnum þeir geta tekið þátt. Bílaíþróttasambandið bendir jafnframt á það að margir af bestu ökumönnum þjóðarinnar hafi byrjað að keppa áður en þeir héldu upp á sextán ára afmælið sitt. Einn af þeim sem hefur byrjað að keppa áður en hann fékk bílprófið er Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-glZL723D70">watch on YouTube</a>
Akstursíþróttir Nýja-Sjáland Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti