Tilraunaboranir hafnar í Sádi-Arabíu á vegum Reykjavík Geothermal
![„Næsta skref verður væntanlega stigið eftir eitt ár. Þá verða borðaðar djúpar holur,“ segir Guðmundur Þóroddsson, stjórnarformaður Reykjavík Geothermal.](https://www.visir.is/i/E3FB623A59EFB3D3D15529F719A524362BEE6800D283E836CB98786CD48560F6_713x0.jpg)
Félag sem Reykjavík Geothermal (RG) á stóran hlut í hefur hafið boranir á 400 metra tilraunaholu í Sádi-Arabíu. Guðmundur Þóroddsson, stjórnarformaður RG, segir að það sé verið að kanna möguleika á að nýta jarðhita til að kæla húsnæði í Sádi-Arabíu. „Þetta er óhemju spennandi verkefni og er eitt af fyrstu skrefunum til að nýta jarðhita þar í landi.“
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/88DE03E3F54A2EDCC07C3E28F2B7558D1E62949659E7BF3074AD8603A792915F_308x200.jpg)
Næstum þrefaldur hagnaður af því að reisa Urðarfellsvirkjun
Heildarvirði Urðarfellsvirkjunar var tæplega 17 sinnum hagnaður fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta (EBITDA) við kaup bresks orkusjóðs á virkjuninni í janúar. Munur á stofnverði og söluverði er næstum þrefaldur en virkjunin hóf að framleiða rafmagn fyrir um sex árum.
![](https://www.visir.is/i/0D8F504A4028EEEE4EF8545409E2E2D1D0DFD99BC08184A346A6EAFD0406BC76_308x200.jpg)
Breskur orkusjóður kaupir Urðarfellsvirkjun á 900 milljónir
Breskur orku- og innviðasjóður hefur keypt Urðarfellsvirkjun á um fimm milljónir punda, jafnvirði tæplega 900 milljónir króna. Stærsti eigandi vatnsaflsvirkjunarinnar með um 90 prósent hlut var Bergþór Kristleifsson.
![](https://www.visir.is/i/5EE33C97BA01731279AE408B46FBE8123752E02A598A8FBCEB9B28F2B119A62F_308x200.jpg)
HS Orka jók hlutafé um 5,6 milljarða til að kaupa virkjanir af tveimur fjárfestum
Hlutafé HS Orku var aukið um 5,6 milljarða króna til að fjármagna kaup á tveimur vatnsaflsvirkjunum í Seyðisfirði en viðskiptin voru „að stærstum hluta“ fjármögnuð með eiginfjárframlagi frá hluthöfum orkuframleiðandans. Seljandi var Kjölur fjárfestingarfélag, sem er í eigu tveggja manna, en það seldi hlut sinn í GreenQloud fyrir um tvo milljarða króna árið 2017. Eigendur Kjalar stofnuðu skemmtistaðinn Sportkaffi rétt fyrir aldamót.