Dagskráin í dag: Stútfullur íþróttamiðvikudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2024 06:01 Liverpool tekur á móti Southampton í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í kvöld. Vísir/Getty Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og í kvöld verður boðið upp á alvöru nágrannaslag þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík klukkan 19:05. Að leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á sínum stað þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Þá eigast Grindavík og Stjarnan við á hliðarrás Subway-deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Það verður fótbolti frá morgni til kvölds á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Bayern München og Feyenoord í UEFA Youth League klukkan 14:50 áður en Real Madrid og Leipzig eigast við í sömu keppni klukkan 16:55. Klukkan 19:00 er svo komið að því að draga í fjórðungsúrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins, áður en Liverpool og Southampton eigast við í 16-liða úrslitum klukkan 19:50. Að þeim leik loknum verða 16-liða úrslitin svo gerð upp af sérfræðingum í sérstökum uppgjörsþætti. Stöð 2 Sport 3 Sassuolo og Napoli eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 16:50, en klukkan 19:35 er komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester United í 16-liða úrslitum FA-bikarsins. Stöð 2 Sport 4 Chelsea og Leeds eigast við í 16-liða úrslitum FA-bikarsins klukkan 19:20. Nátthrafnarnir fá einnig eitthvað fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport 4 því klukkan 02:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikarinn er enn í fullu fjöri og klukkan 19:55 mætast ÍA og Íslandsmeistarar Víkings. Stöð 2 eSports Þegar jafn mikið er í gangi og í dag þarf ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu að víkja yfir á Stöð 2 eSport. Topplið Inter tekur á móti Atalanta klukkan 19:35 í beinni útsendingu á rafíþróttarásinni. Vodafone Sport Eins og alltaf verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Bein útsending frá Premier Padel - Riyadh mótinu í padel hefst klukkan 12:00 áður en Spánn og Frakkland eigast við í Þjóðadeild kvenna klukkan 17:55. Þá mætast Livingston og Motherwell í skoska boltanum klukkan 20:00 og Rangers taka á mótu Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og í kvöld verður boðið upp á alvöru nágrannaslag þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík klukkan 19:05. Að leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á sínum stað þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Þá eigast Grindavík og Stjarnan við á hliðarrás Subway-deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Það verður fótbolti frá morgni til kvölds á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Bayern München og Feyenoord í UEFA Youth League klukkan 14:50 áður en Real Madrid og Leipzig eigast við í sömu keppni klukkan 16:55. Klukkan 19:00 er svo komið að því að draga í fjórðungsúrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins, áður en Liverpool og Southampton eigast við í 16-liða úrslitum klukkan 19:50. Að þeim leik loknum verða 16-liða úrslitin svo gerð upp af sérfræðingum í sérstökum uppgjörsþætti. Stöð 2 Sport 3 Sassuolo og Napoli eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 16:50, en klukkan 19:35 er komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester United í 16-liða úrslitum FA-bikarsins. Stöð 2 Sport 4 Chelsea og Leeds eigast við í 16-liða úrslitum FA-bikarsins klukkan 19:20. Nátthrafnarnir fá einnig eitthvað fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport 4 því klukkan 02:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikarinn er enn í fullu fjöri og klukkan 19:55 mætast ÍA og Íslandsmeistarar Víkings. Stöð 2 eSports Þegar jafn mikið er í gangi og í dag þarf ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu að víkja yfir á Stöð 2 eSport. Topplið Inter tekur á móti Atalanta klukkan 19:35 í beinni útsendingu á rafíþróttarásinni. Vodafone Sport Eins og alltaf verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Bein útsending frá Premier Padel - Riyadh mótinu í padel hefst klukkan 12:00 áður en Spánn og Frakkland eigast við í Þjóðadeild kvenna klukkan 17:55. Þá mætast Livingston og Motherwell í skoska boltanum klukkan 20:00 og Rangers taka á mótu Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira