Ten Hag svarar „hlutdrægum“ Carragher fullum hálsi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2024 07:01 Erik ten Hag gefur lítið fyrir gagnrýni Jamie Carragher. James Gill - Danehouse/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur svarað gagnrýni sparkspekingsins Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool, og segir Carragher ekki vera hlutlausan í sinni umfjöllun. Carragher sparaði ekki stóru orðin í gagnrýni sinni á Manchester United eftir 2-1 tap liðsins gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi þar sem hann sagðist aldrei hafa séð lið verjast eins og United. „Við förum yfir af hverju varnarleikur þeirra er slakur og þeir geta ekki varist skyndisóknum. Það er enginn hraði í varnarlínunni og það vantar hlaupagetu á miðjunni,“ sagði Carragher meðal annars. Ten Hag hefur nú svarað gagnrýninni og segir að Carragher sé ekki hlutlaus í sinni umfjöllun. Varnarmaðurinn fyrrverandi hafi gegnrýnt Manchester United frá því hann hóf fyrst störf sem sparkspekingur. „Sumir af þessum sérfræðingum eru hlutlausir í sinni umfjöllun og gefa mjög góð ráð. Aðrir eru mjög hlutdrægir,“ sagði Ten Hag. „Jamie Carragher er búinn að vera að gagnrýna okkur frá upphafi og nú vill hann koma sínum skilaboðum áleiðis.“ „Það sem hann sagði á kannski við um fyrsta hálftíma leiksins. Fulham kom okkur á óvart með því hvernig þeir settu leikinn upp á miðjunni og við þurftum að finna lausnir við því. En við fundum lausnir eftir hálftíma leik.“ Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Sjá meira
Carragher sparaði ekki stóru orðin í gagnrýni sinni á Manchester United eftir 2-1 tap liðsins gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi þar sem hann sagðist aldrei hafa séð lið verjast eins og United. „Við förum yfir af hverju varnarleikur þeirra er slakur og þeir geta ekki varist skyndisóknum. Það er enginn hraði í varnarlínunni og það vantar hlaupagetu á miðjunni,“ sagði Carragher meðal annars. Ten Hag hefur nú svarað gagnrýninni og segir að Carragher sé ekki hlutlaus í sinni umfjöllun. Varnarmaðurinn fyrrverandi hafi gegnrýnt Manchester United frá því hann hóf fyrst störf sem sparkspekingur. „Sumir af þessum sérfræðingum eru hlutlausir í sinni umfjöllun og gefa mjög góð ráð. Aðrir eru mjög hlutdrægir,“ sagði Ten Hag. „Jamie Carragher er búinn að vera að gagnrýna okkur frá upphafi og nú vill hann koma sínum skilaboðum áleiðis.“ „Það sem hann sagði á kannski við um fyrsta hálftíma leiksins. Fulham kom okkur á óvart með því hvernig þeir settu leikinn upp á miðjunni og við þurftum að finna lausnir við því. En við fundum lausnir eftir hálftíma leik.“
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Sjá meira