Tvö karldýr í fyrsta unaðsleik hnúfubaka sem næst á mynd Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. febrúar 2024 07:38 Þessi hvalur var fjarri góðu gamni en mynd af parinu má finna í frétt Guardian. epa/CJ Gunther Greint hefur verið frá því að ljósmyndarar hafi í fyrsta sinn náð myndum af hnúfubökum að stunda kynlíf en fregnirnar eru ekki síst athyglisverðar í ljósi þess að um tvö karldýr var að ræða. Unaðsleikurinn átti sér stað undan ströndum Hawaii, vestur af eyjunni Maui, þar sem tveir hvalir syntu að og umhverfis bát áður og hófu svo að láta vel hvor að öðrum á um það bil þriggja til fimm metra dýpi. Samkvæmt umfjöllun Guardian er fremur fátítt að sjá getnaðarlim hnúfubaks en í þessu tilviki glitti í ekki einn heldur tvo. Þannig var ekki aðeins um að ræða fyrsta skiptið sem kynlíf hnúfubaka náðist á mynd heldur var einnig um að ræða fyrsta dæmið um hinsegin hegðun hjá tegundinni. Hinsegin hegðun er hins vegar langt í frá sjaldgæf í dýraríkinu og hefur meðal annars sést meðal höfrunga og háhyrninga. Kynlífið fór þannig fram að annar hvalurinn hélt við hinn með risastórum uggunum á sama tíma og hann „fór inn í hann“. Því miður virtist sá sem „tók við“ vera nokkuð laslegur; virtist ekki hafa nærst eðlilega og var þakinn í hvalalús. Stephanie Stack, sérfræðingur hjá Pacific Whale Foundation, segir menn löngum hafa verið meðvitaða um afar flókna samfélagsgerð hnúfubaka en það sé einstakt að verða vitni að umræddum viðburði. Í grein um atvikið segir að mögulega noti hvalir rifu þar sem getnaðarlimurinn hvílir jafnan eða endaþarmsopið til að æfa mökun, mynda bandalög eða sýna yfirráð. Greinin birtist í tímaritinu Marine Mammal Science. Hvalir Dýr Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Unaðsleikurinn átti sér stað undan ströndum Hawaii, vestur af eyjunni Maui, þar sem tveir hvalir syntu að og umhverfis bát áður og hófu svo að láta vel hvor að öðrum á um það bil þriggja til fimm metra dýpi. Samkvæmt umfjöllun Guardian er fremur fátítt að sjá getnaðarlim hnúfubaks en í þessu tilviki glitti í ekki einn heldur tvo. Þannig var ekki aðeins um að ræða fyrsta skiptið sem kynlíf hnúfubaka náðist á mynd heldur var einnig um að ræða fyrsta dæmið um hinsegin hegðun hjá tegundinni. Hinsegin hegðun er hins vegar langt í frá sjaldgæf í dýraríkinu og hefur meðal annars sést meðal höfrunga og háhyrninga. Kynlífið fór þannig fram að annar hvalurinn hélt við hinn með risastórum uggunum á sama tíma og hann „fór inn í hann“. Því miður virtist sá sem „tók við“ vera nokkuð laslegur; virtist ekki hafa nærst eðlilega og var þakinn í hvalalús. Stephanie Stack, sérfræðingur hjá Pacific Whale Foundation, segir menn löngum hafa verið meðvitaða um afar flókna samfélagsgerð hnúfubaka en það sé einstakt að verða vitni að umræddum viðburði. Í grein um atvikið segir að mögulega noti hvalir rifu þar sem getnaðarlimurinn hvílir jafnan eða endaþarmsopið til að æfa mökun, mynda bandalög eða sýna yfirráð. Greinin birtist í tímaritinu Marine Mammal Science.
Hvalir Dýr Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira