Bein útsending: Stækkaðu framtíðina Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2024 13:35 Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. vísir/arnar/ívar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, munu á blaðamannafundi kynna nýtt verkefni sem verið er að setja af stað í menntakerfinu og ber heitið Stækkaðu framtíðina. Fundurinn fer fram í Réttarholtsskóla í Reykjavík og hefst um klukkan 13:30. Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Verkefnið vinnur að því að víkka sjóndeildarhring barna og ungmenna, fá þau til að sjá frekari tilgang með námi og að kynna þau fyrir ólíkum fyrirmyndum úr atvinnulífinu. „Stækkaðu framtíðina er verkefni fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins og felst það í því að sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsækja kennslustundir og lýsa starfi sínu, segja nemendum frá því hvernig nám þeirra hefur nýst og hvaða bakgrunn viðkomandi hefur. Samhliða blaðamannafundinum verður vefurinn stækkaðuframtíðina.is opnaður með ákalli til þjóðarinnar um að taka þátt og leggja sitt af mörkum til skólasamfélagsins með því að skrá sig sem sjálfboðaliða í verkefninu. Stækkaðu framtíðina er sett á laggirnar af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og barnamálaráðherra. Markmið verkefnisins er að öll börn og ungmenni: hafi jöfn tækifæri og aðgang að fjölbreyttu námi og störfum í samræmi við áhuga þeirra og hæfileika; sjái þá möguleika sem standa þeim til boða, óháð bakgrunni og staðsetningu; fái tækifæri til að kynnast ólíkum störfum og heyra sögur frá fólki á vinnumarkaðinum; og upplifi aukinn áhuga og sjá tilgang með námi sínu. Dagskrá fundarins: 1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 3. Stutt ávarp frá kennara, sjálfboðaliða og nemanda 4. Bryony Mathews, sendiherra Bretlands á Íslandi, ræðir reynsluna af verkefninu í Bretlandi og reynslu sína sem sjálfboðaliði í verkefninu Skóla - og menntamál Grunnskólar Vinnumarkaður Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Fundurinn fer fram í Réttarholtsskóla í Reykjavík og hefst um klukkan 13:30. Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Verkefnið vinnur að því að víkka sjóndeildarhring barna og ungmenna, fá þau til að sjá frekari tilgang með námi og að kynna þau fyrir ólíkum fyrirmyndum úr atvinnulífinu. „Stækkaðu framtíðina er verkefni fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins og felst það í því að sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsækja kennslustundir og lýsa starfi sínu, segja nemendum frá því hvernig nám þeirra hefur nýst og hvaða bakgrunn viðkomandi hefur. Samhliða blaðamannafundinum verður vefurinn stækkaðuframtíðina.is opnaður með ákalli til þjóðarinnar um að taka þátt og leggja sitt af mörkum til skólasamfélagsins með því að skrá sig sem sjálfboðaliða í verkefninu. Stækkaðu framtíðina er sett á laggirnar af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og barnamálaráðherra. Markmið verkefnisins er að öll börn og ungmenni: hafi jöfn tækifæri og aðgang að fjölbreyttu námi og störfum í samræmi við áhuga þeirra og hæfileika; sjái þá möguleika sem standa þeim til boða, óháð bakgrunni og staðsetningu; fái tækifæri til að kynnast ólíkum störfum og heyra sögur frá fólki á vinnumarkaðinum; og upplifi aukinn áhuga og sjá tilgang með námi sínu. Dagskrá fundarins: 1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 3. Stutt ávarp frá kennara, sjálfboðaliða og nemanda 4. Bryony Mathews, sendiherra Bretlands á Íslandi, ræðir reynsluna af verkefninu í Bretlandi og reynslu sína sem sjálfboðaliði í verkefninu
Skóla - og menntamál Grunnskólar Vinnumarkaður Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira