Dómgæsluráðgjafinn segir að dómarinn hafi gert mistök fyrir sigurmark Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2024 11:16 Mark Clattenburg segir að dóamrinn í leik Nottingham Forest og Liverpool hafi gert mistök í aðdraganda sigurmarks gestanna. Shaun Botterill/Getty Images Mark Clattenburg, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeildinni og nýráðinn dómgæsluráðgjafi Notteingham Forest, segir að Paul Tierney hafi gert mistök í aðdraganda sigurmarks Liverpool gegn Forest. Darwin Nunez tryggði Liverpool dramatískan 0-1 sigur gegn Nottingham Forest í gær með marki á níundi mínútu uppbótartíma, tæpri mínútu eftir að uppgefinn uppbótartími var liðinn. Eins og gefur að skilja fögnuðu leikmenn og stuðningsmenn Liverpool markinu vel og innilega, en Clattenburg segir að Tierney hafi gert afdrifarík mistök í aðdraganda marksins. Tæpum tveimur mínútum fyrir markið hlaut Ibrahima Konate, varnarmaður Liverpool, höfuðmeiðsli og þurfti aðhlynningu. Heimamenn í Nottingham Forest voru með boltann þegar leikurinn var stöðvaður, en þegar leikurinn fór af stað á ný byrjaði Caoimhin Kelleher, markvörður Liverpool með boltann. Einni mínútu og fimmtíu sekúndum síðar skoraði Nunez sigurmark Liverpool. „Nottingham Forest átti að byrja með boltann.“ sagði Clattenburg í samtali við BBC í gær. „Ef dómarinn stöðvar leikinn á liðið sem var með boltann þegar hann var stöðvaður að byrja aftur með hann. Það var Forest í þessu tilviki.“ "The owner's quite upset" 🗣️❌ Nottingham Forest sent their referee analyst Mark Clattenburg to speak to us after Liverpool's late winner📲 https://t.co/bwOLfi4Imu#BBCFootball #NFOLIV pic.twitter.com/m5ej2BS2tE— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 3, 2024 Enski boltinn Tengdar fréttir Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Darwin Nunez tryggði Liverpool dramatískan 0-1 sigur gegn Nottingham Forest í gær með marki á níundi mínútu uppbótartíma, tæpri mínútu eftir að uppgefinn uppbótartími var liðinn. Eins og gefur að skilja fögnuðu leikmenn og stuðningsmenn Liverpool markinu vel og innilega, en Clattenburg segir að Tierney hafi gert afdrifarík mistök í aðdraganda marksins. Tæpum tveimur mínútum fyrir markið hlaut Ibrahima Konate, varnarmaður Liverpool, höfuðmeiðsli og þurfti aðhlynningu. Heimamenn í Nottingham Forest voru með boltann þegar leikurinn var stöðvaður, en þegar leikurinn fór af stað á ný byrjaði Caoimhin Kelleher, markvörður Liverpool með boltann. Einni mínútu og fimmtíu sekúndum síðar skoraði Nunez sigurmark Liverpool. „Nottingham Forest átti að byrja með boltann.“ sagði Clattenburg í samtali við BBC í gær. „Ef dómarinn stöðvar leikinn á liðið sem var með boltann þegar hann var stöðvaður að byrja aftur með hann. Það var Forest í þessu tilviki.“ "The owner's quite upset" 🗣️❌ Nottingham Forest sent their referee analyst Mark Clattenburg to speak to us after Liverpool's late winner📲 https://t.co/bwOLfi4Imu#BBCFootball #NFOLIV pic.twitter.com/m5ej2BS2tE— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 3, 2024
Enski boltinn Tengdar fréttir Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00