OnlyFans módel segir NFL-stórstjörnu hafa fótbrotið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 07:30 Tyreek Hill með Keeta Vaccaro á verðlaunahátið NFL-deildarinnar í Las Vegas á dögunum. Getty/Christopher Polk Tyreek Hill er ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar en nú á leið í réttarsal þar sem hann er ákærður fyrir líkamsárás á fyrirsætu. Hill leikur með liði Miami Dolphins og skoraði þrettán snertimörk eftir gripna bolta á síðasta tímabili sem var það mesta af öllum leikmönnum í NFL-deildinni. Tyreek Hill Sued, Model Claims He Broke Her Leg In Fit Of Rage During Football Drill | Click to read more https://t.co/SshLXrx1M0— TMZ (@TMZ) February 27, 2024 Nú hefur Hill verið ákærður fyrir að fótbrjóta konu vegna þess að hún niðurlægði hann í bakgarðsfótboltaleik á síðasta ári. Erlendir miðlar hafa komist yfir málsgögn og þar kemur fram að fórnarlambið sé OnlyFans módelið Sophie Hall. Hún segist hafa staðið á sínu gegn Hill í léttum leik á heimili NFL-leikmannsins á Flórída og með því niðurlægt hann fyrir framan fjölskyldu og vini. NFL-leikmaðurinn hafi svarað með því að keyra hana í jörðina með þvílíku afli að hún fótbrotnaði. Hún segist hafa þurft að gangast undir stóra aðgerð og verið síðan í marga mánuði í endurhæfingu. Hill er sagður hafa orðið öskureiður og hún hefur ákært hann fyrir ofbeldi, líkamsárás og gáleysi. Hill komst líka í fréttirnar á dögunum fyrir að sækja um skilnað eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband en einnig vegna fjölda barnsmæðra og vegna líkamsárásar á starfsmann sem bað hann um að yfirgefa bát í höfninni í Miami. BREAKING: Tyreek Hill Sued By Plus-Size OF Model Who Claims Dolphins WR Broke Her Leg After She Humiliated Him In Backyard Football Game https://t.co/QVWzRJtE64— Michael Fattorosi (@pornlaw) March 1, 2024 NFL Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Hill leikur með liði Miami Dolphins og skoraði þrettán snertimörk eftir gripna bolta á síðasta tímabili sem var það mesta af öllum leikmönnum í NFL-deildinni. Tyreek Hill Sued, Model Claims He Broke Her Leg In Fit Of Rage During Football Drill | Click to read more https://t.co/SshLXrx1M0— TMZ (@TMZ) February 27, 2024 Nú hefur Hill verið ákærður fyrir að fótbrjóta konu vegna þess að hún niðurlægði hann í bakgarðsfótboltaleik á síðasta ári. Erlendir miðlar hafa komist yfir málsgögn og þar kemur fram að fórnarlambið sé OnlyFans módelið Sophie Hall. Hún segist hafa staðið á sínu gegn Hill í léttum leik á heimili NFL-leikmannsins á Flórída og með því niðurlægt hann fyrir framan fjölskyldu og vini. NFL-leikmaðurinn hafi svarað með því að keyra hana í jörðina með þvílíku afli að hún fótbrotnaði. Hún segist hafa þurft að gangast undir stóra aðgerð og verið síðan í marga mánuði í endurhæfingu. Hill er sagður hafa orðið öskureiður og hún hefur ákært hann fyrir ofbeldi, líkamsárás og gáleysi. Hill komst líka í fréttirnar á dögunum fyrir að sækja um skilnað eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband en einnig vegna fjölda barnsmæðra og vegna líkamsárásar á starfsmann sem bað hann um að yfirgefa bát í höfninni í Miami. BREAKING: Tyreek Hill Sued By Plus-Size OF Model Who Claims Dolphins WR Broke Her Leg After She Humiliated Him In Backyard Football Game https://t.co/QVWzRJtE64— Michael Fattorosi (@pornlaw) March 1, 2024
NFL Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira