Gætum fengið krakka í úrslit á Íslandsmótinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2024 15:01 Gunnar Þór Ásgeirsson er meðal keppenda á Íslandsmótinu. mynd/aðsend Íslandsmótið í keilu fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Það er ekki í boði að gera nein mistök í úrslitaleikjunum. Þrír spila til úrslita í sjónvarpsútsendingunni. Fyrirkomulagið er þannig að sá sem fær lægsta skorið í einum leik milli þessara þriggja dettur út. Það er því allt undir í einum leik. Þeir sem áfram fara spila svo til úrslita. Konurnar mæta fyrst á sviðið og karlarnir mæta svo í kjölfarið. „Þetta fyrirkomulag er sérstakt en keilurum finnst þetta skemmtilegt. Þetta er auðvitað mjög stressandi en líka afar sjónvarpsvænt. Þetta er hratt og skemmtilegt,“ segir Hörður Ingi Jóhannsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports í keilunni. Það skýrist ekki fyrr en í kvöld hverjir spila í úrslitunum en baráttan um miðana í úrslitin hefst klukkan 17.00. „Það er rjóminn af okkar bestu mönnum að spila og þetta verður áhugavert. Það er einn ungur strákur, eiginlega bara krakki, að spila um að komast í úrslitin. Kvennamegin erum við svo með þrettán ára stelpu í undanúrslitunum þannig að ungdómurinn er heldur betur að stíga upp.“ Það stefnir í áhugavert kvöld og útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Keila Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Sjá meira
Þrír spila til úrslita í sjónvarpsútsendingunni. Fyrirkomulagið er þannig að sá sem fær lægsta skorið í einum leik milli þessara þriggja dettur út. Það er því allt undir í einum leik. Þeir sem áfram fara spila svo til úrslita. Konurnar mæta fyrst á sviðið og karlarnir mæta svo í kjölfarið. „Þetta fyrirkomulag er sérstakt en keilurum finnst þetta skemmtilegt. Þetta er auðvitað mjög stressandi en líka afar sjónvarpsvænt. Þetta er hratt og skemmtilegt,“ segir Hörður Ingi Jóhannsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports í keilunni. Það skýrist ekki fyrr en í kvöld hverjir spila í úrslitunum en baráttan um miðana í úrslitin hefst klukkan 17.00. „Það er rjóminn af okkar bestu mönnum að spila og þetta verður áhugavert. Það er einn ungur strákur, eiginlega bara krakki, að spila um að komast í úrslitin. Kvennamegin erum við svo með þrettán ára stelpu í undanúrslitunum þannig að ungdómurinn er heldur betur að stíga upp.“ Það stefnir í áhugavert kvöld og útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.30.
Keila Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Sjá meira