Tímamótatitill Sólar og fullkomin helgi Inga Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2024 16:31 Sól Kristínardóttir Mixa með verðlaunagripinn sem nýr Íslandsmeistari í borðtennis. Mynd/Ingimar Ingimarsson Óhætt er að segja að spennan hafi verið mikil í úrslitaleikjunum á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina. Hin 18 ára gamla Sól Kristínardóttir Mixa varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn og sú fyrsta úr BH, Badmintonfélagi Hafnarfjarðar, til að landa titlinum. Sól varð fyrst Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Aldísi Rún Lárusdóttur úr KR en þær mættust svo einmitt í úrslitum einliðaleiksins. Þar var spennan mikil en Aldís vann fyrstu tvær loturnar, 14-12 og 11-6, og setti þannig mikla pressu á Sól sem svaraði með því að vinna næstu fjórar í röð (11-7, 11-6, 11-6 og 11-9) og tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Ingi Darvis Rodriguez vann titlana þrjá sem í boði voru fyrir hann í Digranesi um helgina.Mynd/Ingimar Ingimarsson Spennan var ekki síðri í einliðaleik karla þar sem Ingi Darvis Rodriguez úr Víkingi vann sigur á Magnúsi Gauta Úlfarssyni úr BH í oddalotu. Ingi vann fyrstu tvær loturnar, 11-9 og 11,7, og eftir að Magnús vann þá þriðju 11-6 vann Ingi 11-7 og var þar með kominn í 3-1 og vantaði bara eina lotu upp á. En Magnús vann tvær næstu, 12-10 og 11-8, og jafnaði metin. Ingi tryggði sér hins vegar titilinn með því að vinna oddalotuna 11-9. Þetta var annar titill Inga í einliðaleik því hann vann einnig fyrir fjórum árum. Ingi vann þrefalt á mótinu í ár því hann varð einnig Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, liðsfélaga sínum úr Víkingi, og í tvenndarleik með Evu Jósteinsdóttur, einnig úr Víkingi, en þau unnu Sól og Magnús Gauta í úrslitaleik. Borðtennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Sól varð fyrst Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Aldísi Rún Lárusdóttur úr KR en þær mættust svo einmitt í úrslitum einliðaleiksins. Þar var spennan mikil en Aldís vann fyrstu tvær loturnar, 14-12 og 11-6, og setti þannig mikla pressu á Sól sem svaraði með því að vinna næstu fjórar í röð (11-7, 11-6, 11-6 og 11-9) og tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Ingi Darvis Rodriguez vann titlana þrjá sem í boði voru fyrir hann í Digranesi um helgina.Mynd/Ingimar Ingimarsson Spennan var ekki síðri í einliðaleik karla þar sem Ingi Darvis Rodriguez úr Víkingi vann sigur á Magnúsi Gauta Úlfarssyni úr BH í oddalotu. Ingi vann fyrstu tvær loturnar, 11-9 og 11,7, og eftir að Magnús vann þá þriðju 11-6 vann Ingi 11-7 og var þar með kominn í 3-1 og vantaði bara eina lotu upp á. En Magnús vann tvær næstu, 12-10 og 11-8, og jafnaði metin. Ingi tryggði sér hins vegar titilinn með því að vinna oddalotuna 11-9. Þetta var annar titill Inga í einliðaleik því hann vann einnig fyrir fjórum árum. Ingi vann þrefalt á mótinu í ár því hann varð einnig Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, liðsfélaga sínum úr Víkingi, og í tvenndarleik með Evu Jósteinsdóttur, einnig úr Víkingi, en þau unnu Sól og Magnús Gauta í úrslitaleik.
Borðtennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira