Prinsessan slökkti í samsæriskenningum með því að láta sjá sig Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. mars 2024 00:15 Síðast sást til Kate Middleton meðal almennings á jóladagsmorgun. Samsæriskenningar um heilsu hennar hafa sprottið fram á undanförnum vikum. Getty Kate Middleton sást meðal almennings í fyrsta sinn í rúma tvo mánuði í dag. Mikið hefur verið slúðrað um fjarveru hennar úr sviðsljósinu frá því hún fór í skurðaðgerð á kviði þann 16. janúar. Vegfarendur sáu til Kate í Berkshire í suðausturhluta Englands í dag þar sem hún var farþegi bíls sem móðir hennar, Carole Middleton, ók. Samkvæmt heimildarmönnum Mirror hefur Kate varið miklum tíma með móður sinni í Windsor á meðan hún jafnar sig á aðgerðinni. Middleton var útskrifuð af spítala þann 29. janúar en búist er við því að hún snúi ekki aftur til konunglegra skylda sinna fyrr en eftir páska. „Prinsessan sat í farþegasætinu með dökk sólgleraugu en leit hraustlega út á meðan þær tvær ræddu saman,“ sagði vegfarandi sem sá til þeirra mæðgna. Netverjar misstu sig í slúðrinu Mikið hefur verið slúðrað um Middleton undanfarnar vikur og spruttu fram alls konar samsæriskenningar um fjarveru hennar. Vinsælustu kenningarnar voru þær að aðgerðin hefði mistekist og hún væri í hættu á að deyja, hún væri í dái eða þá að hún hefði farið í felur vegna þess að hjónaband hennar og Vilhjálms héngi á bláþræði. Ein grófasta samsæriskenningin snerist um að hún hefði logið til um eðli skurðaðgerðar sinnar og hefði í raun farið í rassastækkun (e. Brazilian Butt-Lift). Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00 Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fleiri fréttir Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Sjá meira
Vegfarendur sáu til Kate í Berkshire í suðausturhluta Englands í dag þar sem hún var farþegi bíls sem móðir hennar, Carole Middleton, ók. Samkvæmt heimildarmönnum Mirror hefur Kate varið miklum tíma með móður sinni í Windsor á meðan hún jafnar sig á aðgerðinni. Middleton var útskrifuð af spítala þann 29. janúar en búist er við því að hún snúi ekki aftur til konunglegra skylda sinna fyrr en eftir páska. „Prinsessan sat í farþegasætinu með dökk sólgleraugu en leit hraustlega út á meðan þær tvær ræddu saman,“ sagði vegfarandi sem sá til þeirra mæðgna. Netverjar misstu sig í slúðrinu Mikið hefur verið slúðrað um Middleton undanfarnar vikur og spruttu fram alls konar samsæriskenningar um fjarveru hennar. Vinsælustu kenningarnar voru þær að aðgerðin hefði mistekist og hún væri í hættu á að deyja, hún væri í dái eða þá að hún hefði farið í felur vegna þess að hjónaband hennar og Vilhjálms héngi á bláþræði. Ein grófasta samsæriskenningin snerist um að hún hefði logið til um eðli skurðaðgerðar sinnar og hefði í raun farið í rassastækkun (e. Brazilian Butt-Lift).
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00 Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fleiri fréttir Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Sjá meira
Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00