Match Attax Extra viðburður í Fótboltalandi á laugardaginn! Artasan 6. mars 2024 08:31 Match Attax Extra spilin eru loksins komin út! Match Attax hafa eflaust ekki farið framhjá mörgum en safnspilin hafa notið mikilla vinsælda hér á Íslandi sem og víða í heiminum. Spilin innihalda leikmenn í Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildinni. Match Attax hafa nú loks gefið út Match Attax Extra spilin fyrir 23/24 tímabilið eftir að janúar glugginn lokaði. Eru spilin komin í allar helstu verslanir. Í fyrsta inn í sögu Match Attax innihalda pakkarnir núna einnig Meistaradeild kvenna. Núna getur þú því safnað öllum bestu leikmönnum heims á sama stað í sama fótboltapakka. Match Attax Extra dagurinn Næstkomandi laugardag, 9. mars, fer fram í fyrsta sinn á Íslandi Match Attax Extra dagurinn, en viðburðinn verður haldinn í Fótboltalandi í Smáralind á milli klukkan 14 og 16. Það verður sannkölluð veisla í Fótboltalandi en á svæðinu verða m.a. áhrifavaldarnir Eggert Unnar, May Sigurjónsdóttir, Óli Jóhann og Ezzi sem eru betur þekkt á samfélagsmiðlinum TikTok. Bræðurnir Matthías og Hálfdán í hljómsveitinni VÆB sem hafa stigið upp síðustu daga í kjölfar Söngvakeppninnar munu einnig mæta á viðburðinn og taka lagið fyrir gesti og gangandi. Þetta er eitthvað sem þú villt ekki missa af! Veglegir vinningar í boði Á viðburðinum verður ýmislegt um að vera, en þar munu fara fram ýmsar skemmtilegar þrautir og keppnir á borð við fótbolta Kahoot Quiz, fótboltaþrautir og fleira þar sem veglegir vinningar frá Match Attax, Smárabíói og Fótboltalandi verða í boði fyrir sigurvegara og stigahæstu keppendur. Einnig fer fram Fifa mót þar sem tveir einstaklingar keppa í einu og vinningshafinn í hverjum leik fær gjöf frá Match Attax. Öll þau sem taka þátt í Fifa mótinu hafa möguleika á að skrá sig í pott og verður einn heppinn einstaklingur dreginn út sem fær að vinning glænýja Playstation 5 tölvu frá Senu. Á viðburðinum verður einnig sérstakur afsláttur af Match Attax Extra fótboltaspilunum. Fyrstu 240 sem mæta á viðburðinn fá promo pakka af Match Attax spilunum ásamt nýjasta Powerade-inum „Golden Mango“ sem væntanlegur er í búðir. Dagskrá viðburðarins: 14:00 – Match Attax dagurinn hefst. Fyrstu 240 gestir frá promo pakka og Powerade. 14:30 – Fótabolta Kahoot Quiz 15:00 – 16:00 – Fótboltakeppni og Fifa mót 16:00 – VÆB taka lagið Fótbolti Grín og gaman Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira
Match Attax hafa nú loks gefið út Match Attax Extra spilin fyrir 23/24 tímabilið eftir að janúar glugginn lokaði. Eru spilin komin í allar helstu verslanir. Í fyrsta inn í sögu Match Attax innihalda pakkarnir núna einnig Meistaradeild kvenna. Núna getur þú því safnað öllum bestu leikmönnum heims á sama stað í sama fótboltapakka. Match Attax Extra dagurinn Næstkomandi laugardag, 9. mars, fer fram í fyrsta sinn á Íslandi Match Attax Extra dagurinn, en viðburðinn verður haldinn í Fótboltalandi í Smáralind á milli klukkan 14 og 16. Það verður sannkölluð veisla í Fótboltalandi en á svæðinu verða m.a. áhrifavaldarnir Eggert Unnar, May Sigurjónsdóttir, Óli Jóhann og Ezzi sem eru betur þekkt á samfélagsmiðlinum TikTok. Bræðurnir Matthías og Hálfdán í hljómsveitinni VÆB sem hafa stigið upp síðustu daga í kjölfar Söngvakeppninnar munu einnig mæta á viðburðinn og taka lagið fyrir gesti og gangandi. Þetta er eitthvað sem þú villt ekki missa af! Veglegir vinningar í boði Á viðburðinum verður ýmislegt um að vera, en þar munu fara fram ýmsar skemmtilegar þrautir og keppnir á borð við fótbolta Kahoot Quiz, fótboltaþrautir og fleira þar sem veglegir vinningar frá Match Attax, Smárabíói og Fótboltalandi verða í boði fyrir sigurvegara og stigahæstu keppendur. Einnig fer fram Fifa mót þar sem tveir einstaklingar keppa í einu og vinningshafinn í hverjum leik fær gjöf frá Match Attax. Öll þau sem taka þátt í Fifa mótinu hafa möguleika á að skrá sig í pott og verður einn heppinn einstaklingur dreginn út sem fær að vinning glænýja Playstation 5 tölvu frá Senu. Á viðburðinum verður einnig sérstakur afsláttur af Match Attax Extra fótboltaspilunum. Fyrstu 240 sem mæta á viðburðinn fá promo pakka af Match Attax spilunum ásamt nýjasta Powerade-inum „Golden Mango“ sem væntanlegur er í búðir. Dagskrá viðburðarins: 14:00 – Match Attax dagurinn hefst. Fyrstu 240 gestir frá promo pakka og Powerade. 14:30 – Fótabolta Kahoot Quiz 15:00 – 16:00 – Fótboltakeppni og Fifa mót 16:00 – VÆB taka lagið
Fótbolti Grín og gaman Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira