Geimskot olli ljósasýningu yfir Mývatni Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2024 14:52 Rúnar Freyr Júlíusson Mikilfengleg ljósasýning sást á himnum yfir Mývatni í gærkvöldi. Þar var að öllum líkindum um að ræða fyrirbæri sem til var komið vegna mannaðs geimskots SpaceX frá Bandaríkjunum í gær. Rúnar Freyr Júlíusson, fréttaritari Kaffið.is, fangaði ljósasýninguna á mynd og spurði hann hvað um væri að ræða á Facebooksíðu áhugamanna um Norðurljós. Hann birti eina af myndunum einnig á Instagram. Hann var ekki viss um hvað hann hefði myndað og lýsti því sem spíral af norðurljósum. Ljósin hafi verið björt og með grænum blæ og það þau hafi horfið bakvið sjóndeildarhringinn til Norðausturs. Rúnar Freyr Júlíusson Líkur eru á að þarna hafi verið á ferðinni eldsneyti úr geimflaug SpaceX sem bar geimfara af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í nótt. Ljóst af þessu tagi hafa áður sést á himnum í kjölfar geimskota. Til að mynda yfir Havaí í janúar í fyrra, eftir annað geimskot SpaceX. Myndband af því má sjá hér að neðan. Þegar eldsneyti er losað úr geimflaugum SpaceX fellur það til jarðar í spíral, vegna snúnings eldflaugarinnar, og við sérstakar aðstæður endurspeglar ljós frá Norðurljósum með tilheyrandi sýningu. Falcon 9 lit up the sky ahead of the first stage returning to Earth after launching Crew-8 to the @Space_Station Sunday evening pic.twitter.com/9f6ZeT5dfW— SpaceX (@SpaceX) March 5, 2024 Geimurinn SpaceX Þingeyjarsveit Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Rúnar Freyr Júlíusson, fréttaritari Kaffið.is, fangaði ljósasýninguna á mynd og spurði hann hvað um væri að ræða á Facebooksíðu áhugamanna um Norðurljós. Hann birti eina af myndunum einnig á Instagram. Hann var ekki viss um hvað hann hefði myndað og lýsti því sem spíral af norðurljósum. Ljósin hafi verið björt og með grænum blæ og það þau hafi horfið bakvið sjóndeildarhringinn til Norðausturs. Rúnar Freyr Júlíusson Líkur eru á að þarna hafi verið á ferðinni eldsneyti úr geimflaug SpaceX sem bar geimfara af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í nótt. Ljóst af þessu tagi hafa áður sést á himnum í kjölfar geimskota. Til að mynda yfir Havaí í janúar í fyrra, eftir annað geimskot SpaceX. Myndband af því má sjá hér að neðan. Þegar eldsneyti er losað úr geimflaugum SpaceX fellur það til jarðar í spíral, vegna snúnings eldflaugarinnar, og við sérstakar aðstæður endurspeglar ljós frá Norðurljósum með tilheyrandi sýningu. Falcon 9 lit up the sky ahead of the first stage returning to Earth after launching Crew-8 to the @Space_Station Sunday evening pic.twitter.com/9f6ZeT5dfW— SpaceX (@SpaceX) March 5, 2024
Geimurinn SpaceX Þingeyjarsveit Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira