Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2024 23:16 Íslendingalið Lyngby er komið með nýjan þjálfara. Vísir/Getty David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Lyngby var í góðum málum þegar danska úrvalsdeild karla í knattspyrnu fór í sitt hefðbundna jólafrí undir lok síðasta árs. Á milli jóla og nýárs færð Freyr sig um set þegar honum bauðst að taka við belgíska félaginu KV Kortrijk. Lyngby ákvað að leita til mannsins sem var á bakvið ótrúlegt Evrópuævintýri færeyska félagsins KÍ Klaksvík, Magne Hoseth. Eftir tvo tapleiki í röð var hins vegar tilkynnt að hann væri ekki rétti maðurinn fyrir Lyngby og Hoseth látinn taka poka sinn. Nú fyrr í kvöld var svo tilkynnt að nýr maður væri kominn í brúnna. Sá er öllum hnútum kunnugur hjá Lyngby enda stýrði hann liðinu frá 2015 til 2017. Sá heitir David Nielsen og 47 ára gamall Dani. Síðan hann stýrði Lyngby hefur hann þjálfað AGF og svo Kifisia FC í Grikklandi. Hann stoppaði stutt í Grikklandi en hann tók við Kifisia undir lok árs 2023 og var látinn fara í janúar. VELKOMMEN TILBAGE, DAVID Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at David Nielsen er kongeblå cheftræner frem til sæsonens udgang!Læs meget mere her https://t.co/WbgSZAV3adDavid Nielsen præsenteres af Ensure.#SammenForLyngby pic.twitter.com/V464V5wmkF— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 5, 2024 Lyngby er með 20 stig að loknum 20 leikjum en liðið tapaði á dögunum fyrir botnliði Hvidovre. Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon leika með liðinu. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira
Lyngby var í góðum málum þegar danska úrvalsdeild karla í knattspyrnu fór í sitt hefðbundna jólafrí undir lok síðasta árs. Á milli jóla og nýárs færð Freyr sig um set þegar honum bauðst að taka við belgíska félaginu KV Kortrijk. Lyngby ákvað að leita til mannsins sem var á bakvið ótrúlegt Evrópuævintýri færeyska félagsins KÍ Klaksvík, Magne Hoseth. Eftir tvo tapleiki í röð var hins vegar tilkynnt að hann væri ekki rétti maðurinn fyrir Lyngby og Hoseth látinn taka poka sinn. Nú fyrr í kvöld var svo tilkynnt að nýr maður væri kominn í brúnna. Sá er öllum hnútum kunnugur hjá Lyngby enda stýrði hann liðinu frá 2015 til 2017. Sá heitir David Nielsen og 47 ára gamall Dani. Síðan hann stýrði Lyngby hefur hann þjálfað AGF og svo Kifisia FC í Grikklandi. Hann stoppaði stutt í Grikklandi en hann tók við Kifisia undir lok árs 2023 og var látinn fara í janúar. VELKOMMEN TILBAGE, DAVID Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at David Nielsen er kongeblå cheftræner frem til sæsonens udgang!Læs meget mere her https://t.co/WbgSZAV3adDavid Nielsen præsenteres af Ensure.#SammenForLyngby pic.twitter.com/V464V5wmkF— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 5, 2024 Lyngby er með 20 stig að loknum 20 leikjum en liðið tapaði á dögunum fyrir botnliði Hvidovre. Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon leika með liðinu.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira