Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2024 23:16 Íslendingalið Lyngby er komið með nýjan þjálfara. Vísir/Getty David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Lyngby var í góðum málum þegar danska úrvalsdeild karla í knattspyrnu fór í sitt hefðbundna jólafrí undir lok síðasta árs. Á milli jóla og nýárs færð Freyr sig um set þegar honum bauðst að taka við belgíska félaginu KV Kortrijk. Lyngby ákvað að leita til mannsins sem var á bakvið ótrúlegt Evrópuævintýri færeyska félagsins KÍ Klaksvík, Magne Hoseth. Eftir tvo tapleiki í röð var hins vegar tilkynnt að hann væri ekki rétti maðurinn fyrir Lyngby og Hoseth látinn taka poka sinn. Nú fyrr í kvöld var svo tilkynnt að nýr maður væri kominn í brúnna. Sá er öllum hnútum kunnugur hjá Lyngby enda stýrði hann liðinu frá 2015 til 2017. Sá heitir David Nielsen og 47 ára gamall Dani. Síðan hann stýrði Lyngby hefur hann þjálfað AGF og svo Kifisia FC í Grikklandi. Hann stoppaði stutt í Grikklandi en hann tók við Kifisia undir lok árs 2023 og var látinn fara í janúar. VELKOMMEN TILBAGE, DAVID Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at David Nielsen er kongeblå cheftræner frem til sæsonens udgang!Læs meget mere her https://t.co/WbgSZAV3adDavid Nielsen præsenteres af Ensure.#SammenForLyngby pic.twitter.com/V464V5wmkF— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 5, 2024 Lyngby er með 20 stig að loknum 20 leikjum en liðið tapaði á dögunum fyrir botnliði Hvidovre. Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon leika með liðinu. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Lyngby var í góðum málum þegar danska úrvalsdeild karla í knattspyrnu fór í sitt hefðbundna jólafrí undir lok síðasta árs. Á milli jóla og nýárs færð Freyr sig um set þegar honum bauðst að taka við belgíska félaginu KV Kortrijk. Lyngby ákvað að leita til mannsins sem var á bakvið ótrúlegt Evrópuævintýri færeyska félagsins KÍ Klaksvík, Magne Hoseth. Eftir tvo tapleiki í röð var hins vegar tilkynnt að hann væri ekki rétti maðurinn fyrir Lyngby og Hoseth látinn taka poka sinn. Nú fyrr í kvöld var svo tilkynnt að nýr maður væri kominn í brúnna. Sá er öllum hnútum kunnugur hjá Lyngby enda stýrði hann liðinu frá 2015 til 2017. Sá heitir David Nielsen og 47 ára gamall Dani. Síðan hann stýrði Lyngby hefur hann þjálfað AGF og svo Kifisia FC í Grikklandi. Hann stoppaði stutt í Grikklandi en hann tók við Kifisia undir lok árs 2023 og var látinn fara í janúar. VELKOMMEN TILBAGE, DAVID Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at David Nielsen er kongeblå cheftræner frem til sæsonens udgang!Læs meget mere her https://t.co/WbgSZAV3adDavid Nielsen præsenteres af Ensure.#SammenForLyngby pic.twitter.com/V464V5wmkF— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 5, 2024 Lyngby er með 20 stig að loknum 20 leikjum en liðið tapaði á dögunum fyrir botnliði Hvidovre. Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon leika með liðinu.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira