Vongóður um að stjórnvöld geti staðið við kjarnagreiðslu til UNWRA Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. mars 2024 12:01 Ráðherra var spurður út í málið í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun. arnar halldórsson Utanríkisráðherra segist vongóður um að íslensk stjórnvöld geti staðið við kjarnagreiðslu til palestínuflóttamannaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNWRA, í ljósi þeirrar vinnu sem hefur verið unnin í ráðuneytinu. Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun. Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, beindi fyrirspurn sinni til Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, og spurði hvort þingið mætti vænta þess að hann tilkynni um framlög til palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNWRA, á ný. Nokkrir mánuðir eru síðan ráðherrann ákvað að frysta greiðslur til stofnunarinnar í kjölfar þess að fregnir bárust af því að starfsmenn hennar hafi átt aðild að árás á Ísrael þann 7. október. „Nú er mars, nú ríkir hungursneyð og það hefur ekkert nýtt heyrst frá ráðherra og því spyr ég einfaldlega hæstvirtan ráðherra hvort við megum vænta þess að hann tilkynni um nýja og endurskoðaða afstöðu og að framlag til UNWRA verði greitt á gjalddaga,“ spurði Logi Einarsson. Bjarni vongóður Utanríkisráðherra sagðist vilja halda því til haga að samkvæmt samningi sem íslensk stjórnvöld höfðu áður gert við UNWRA eigi kjarnagreiðsla frá stjórnvöldum að vera innt af hendi þann fyrsta apríl. „Ég er bara mjög vongóður um að við Íslendingar getum staðið við þessa kjarnagreiðslu í ljósi þeirrar vinnu sem unnin hefur verið í ráðuneytinu. En hitt er síðan annað mál, að hversu miklu leyti við styðjumst við aðrar stofnanir á svæðinu það sem eftir lifir ársins,“ sagði Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra. Alþingi Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun. Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, beindi fyrirspurn sinni til Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, og spurði hvort þingið mætti vænta þess að hann tilkynni um framlög til palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNWRA, á ný. Nokkrir mánuðir eru síðan ráðherrann ákvað að frysta greiðslur til stofnunarinnar í kjölfar þess að fregnir bárust af því að starfsmenn hennar hafi átt aðild að árás á Ísrael þann 7. október. „Nú er mars, nú ríkir hungursneyð og það hefur ekkert nýtt heyrst frá ráðherra og því spyr ég einfaldlega hæstvirtan ráðherra hvort við megum vænta þess að hann tilkynni um nýja og endurskoðaða afstöðu og að framlag til UNWRA verði greitt á gjalddaga,“ spurði Logi Einarsson. Bjarni vongóður Utanríkisráðherra sagðist vilja halda því til haga að samkvæmt samningi sem íslensk stjórnvöld höfðu áður gert við UNWRA eigi kjarnagreiðsla frá stjórnvöldum að vera innt af hendi þann fyrsta apríl. „Ég er bara mjög vongóður um að við Íslendingar getum staðið við þessa kjarnagreiðslu í ljósi þeirrar vinnu sem unnin hefur verið í ráðuneytinu. En hitt er síðan annað mál, að hversu miklu leyti við styðjumst við aðrar stofnanir á svæðinu það sem eftir lifir ársins,“ sagði Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra.
Alþingi Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira