Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. mars 2024 06:01 Janus Daði Smárason og félagar í SC Magdeburg verða í eldlínunni í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tólf beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Þátturinn Lengsta undirbúningstímabil í heimi í stjórn Baldurs Sigurðssonar heldur göngu sinni áfram á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik klukkan 11:20 þegar Lecce tekur á móti Hellas Verona. AC Milan tekur svo á móti Empoli klukkan 13:50 áður en Juventus og Atalanta eigast við klukkan 16:50. Klukkan 19:35 er svo komið að viðureign Fiorentina og Roma sem lokar ítölsku dagskránni á rásinni í dag. Stöð 2 Sport 5 Spænski körfuboltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 þar sem Baskonia og Barca eigast við klukkan 17:20. Stöð 2 eSport Undanúrslitin á Blast Premier-mótaröðinni í Counter-Strike fara fram í dag og verða báðar undanúrslitaviðureignirnar leiknar í dag. Fyrri undanúrslitaleikurinn hefst klukkan 17:00 og sá síðari klukkan 19:30. Vodafone Sport Boðið verður upp á bland í poka á Vodafone Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Huddersfield og WBA í ensku 1. deildinni í knattspyrnu klukkan 11:55. Klukkan 14:55 er svo komið að toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem SC Magdeburg tekur á móti Füchse Berlin, en gera má ráð fyrir því að íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Gísli Þorgeir Kristjánsson verði í eldlínunni fyrir heimamenn. Þá hefst bein útsending frá Belgian Darts Open á Evrópumótaröðinni í pílukasti klukkan 18:00 og að lokum mætast Bandaríkin og Brasilía í CONCACAF Gold Cup klukkan 01:10 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Sjá meira
Stöð 2 Sport Þátturinn Lengsta undirbúningstímabil í heimi í stjórn Baldurs Sigurðssonar heldur göngu sinni áfram á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik klukkan 11:20 þegar Lecce tekur á móti Hellas Verona. AC Milan tekur svo á móti Empoli klukkan 13:50 áður en Juventus og Atalanta eigast við klukkan 16:50. Klukkan 19:35 er svo komið að viðureign Fiorentina og Roma sem lokar ítölsku dagskránni á rásinni í dag. Stöð 2 Sport 5 Spænski körfuboltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 þar sem Baskonia og Barca eigast við klukkan 17:20. Stöð 2 eSport Undanúrslitin á Blast Premier-mótaröðinni í Counter-Strike fara fram í dag og verða báðar undanúrslitaviðureignirnar leiknar í dag. Fyrri undanúrslitaleikurinn hefst klukkan 17:00 og sá síðari klukkan 19:30. Vodafone Sport Boðið verður upp á bland í poka á Vodafone Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Huddersfield og WBA í ensku 1. deildinni í knattspyrnu klukkan 11:55. Klukkan 14:55 er svo komið að toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem SC Magdeburg tekur á móti Füchse Berlin, en gera má ráð fyrir því að íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Gísli Þorgeir Kristjánsson verði í eldlínunni fyrir heimamenn. Þá hefst bein útsending frá Belgian Darts Open á Evrópumótaröðinni í pílukasti klukkan 18:00 og að lokum mætast Bandaríkin og Brasilía í CONCACAF Gold Cup klukkan 01:10 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Sjá meira