Luka sá fyrsti í sögunni með sex þrennur í röð með þrjátíu stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 13:31 Luka Doncic hefur spilað frábærlega síðustu vikur og er farinn að slá met í NBA-deildinni. AP/Carlos Osorio Luka Doncic náði sögulegu afreki í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Dallas Mavericks vann 142-124 sigur á Detroit Pistons. Doncic endaði leikinn með 39 stig, 10 stoðsendingar og 10 fráköst. Þetta var sjötta þrennan hans í röð og í þeim öllum hefur hann skorað þrjátíu stig eða meira. Luka Doncic becomes the ONLY player in NBA history to have 6 consecutive 30+ point triple-double games pic.twitter.com/kF3Mao9oE5— Basketball Forever (@bballforever_) March 10, 2024 Russell Westbrook átti gamla metið en hann náði á sínum tíma þrennum í fimm leikjum í röð með þrjátíu stig. Westbrook gerði þetta á 2016-17 tímabilinu. Doncic er einnig búinn að skora að minnsta kosti 35 stig í síðustu fimm þrennum sínum sem er einnig met. Slóveninn er illviðráðanlegur og í síðustu nítján leikjum sínum er hann með 36,9 stig, 10,0 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Luka Doncic in the last 6 games:39 PTS, 10 REB, 10 AST35 PTS, 11 REB, 11 AST39 PTS, 11 AST, 10 REB38 PTS, 11 REB, 10 AST37 PTS, 12 REB, 11 AST30 PTS, 16 AST, 12 REBMost all time consecutive 30 point triple-doubles #MFFL pic.twitter.com/JUYg34YLHh— MFFL NATION (@NationMffl) March 10, 2024 „Þetta sýnir bara á hvaða getustigi hann er spila þessa dagana. Hann veit að hann getur skorað en hann er einnig að finna liðsfélaga og undanfarið er hann líka farinn að frákasta,“ sagði Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks. Kyrie Irving bætti við 21 stigi fyrir Dallas liðið sem vann þarna sinn annan leik í röð eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð þar á undan. In honor of Luka Doncic becoming the FIRST player in NBA history to record SIX consecutive triple-doubles with 30+ PTS... Check out the best plays from his current triple-double streak pic.twitter.com/olG2XzvzZO— NBA (@NBA) March 10, 2024 NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Doncic endaði leikinn með 39 stig, 10 stoðsendingar og 10 fráköst. Þetta var sjötta þrennan hans í röð og í þeim öllum hefur hann skorað þrjátíu stig eða meira. Luka Doncic becomes the ONLY player in NBA history to have 6 consecutive 30+ point triple-double games pic.twitter.com/kF3Mao9oE5— Basketball Forever (@bballforever_) March 10, 2024 Russell Westbrook átti gamla metið en hann náði á sínum tíma þrennum í fimm leikjum í röð með þrjátíu stig. Westbrook gerði þetta á 2016-17 tímabilinu. Doncic er einnig búinn að skora að minnsta kosti 35 stig í síðustu fimm þrennum sínum sem er einnig met. Slóveninn er illviðráðanlegur og í síðustu nítján leikjum sínum er hann með 36,9 stig, 10,0 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Luka Doncic in the last 6 games:39 PTS, 10 REB, 10 AST35 PTS, 11 REB, 11 AST39 PTS, 11 AST, 10 REB38 PTS, 11 REB, 10 AST37 PTS, 12 REB, 11 AST30 PTS, 16 AST, 12 REBMost all time consecutive 30 point triple-doubles #MFFL pic.twitter.com/JUYg34YLHh— MFFL NATION (@NationMffl) March 10, 2024 „Þetta sýnir bara á hvaða getustigi hann er spila þessa dagana. Hann veit að hann getur skorað en hann er einnig að finna liðsfélaga og undanfarið er hann líka farinn að frákasta,“ sagði Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks. Kyrie Irving bætti við 21 stigi fyrir Dallas liðið sem vann þarna sinn annan leik í röð eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð þar á undan. In honor of Luka Doncic becoming the FIRST player in NBA history to record SIX consecutive triple-doubles with 30+ PTS... Check out the best plays from his current triple-double streak pic.twitter.com/olG2XzvzZO— NBA (@NBA) March 10, 2024
NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira