Tímamót hjá Huga og Ásdísi Rögnu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. mars 2024 11:18 Hugi og Ásdís eru tilbúin í slaginn með Samkaupum. Aðsend Ásdís Ragna Valdimarsdóttir og Hugi Halldórsson hafa verið ráðin til Samkaupa. Ásdís hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Kjör- og Krambúðanna og Hugi hefur tekið við stöðu viðskiptastjóra vildarkerfis Samkaupa. Þetta kemur fram í tilkynningu til fjölmiðla. Ásdís Ragna kemur til Samkaupa frá auglýsingastofunni Hér & Nú þar sem hún starfaði sem verkefnastjóri. Áður hefur Ásdís einnig starfað við stafræna markaðssetningu hjá fyrirtækinu JoDís og hjá Arion Banka. Ásdís lauk meistaragráðu í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School árið 2021 og viðskiptafræðigráðu frá Háskóla Íslands árið 2018. Hún hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Kjör og Krambúðanna. Hugi hefur áralanga reynslu af markaðsstörfum og hefur áður starfað sem deildarstjóri hjá Vodafone, markaðsdeild Play og síðustu ár sem markaðsstjóri Ísorku. Staða viðskiptastjóra Vildarkerfis Samkaupa er ný hjá fyrirtækinu, en hlutverk Huga verður að auka þægindi og bæta upplifun viðskiptavina í vildarkerfi Samkaupa. „Ég er mjög ánægð að fá Huga og Ásdísi til liðs við okkur, við erum að takast á við fjölda skemmtilegra verkefna hjá Samkaupum næstu misseri þar sem þekking og reynsla þeirra mun nýtast vel. Við höfum til að mynda starfrækt vildarkerfið okkar frá árinu 2020 með góðum árangri en ráðning Huga er liður í því að bæta enn frekar upplifun viðskiptavina í vildarkerfinu okkar. Ásdís mun sinna fjölbreyttum verkefnum fyrir Kjör- og Krambúðina sem markaðsstjóri og bætist þar í frábæran hóp starfsfólks. Ég býð Ásdísi og Huga velkomin til starfa og hlakka til að starfa með þeim,” segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa í tilkynningu. Samkaup reka 60 verslanir víðs vegar um landið undir merkjum Nettó, Krambúðarinnar, Kjörbúðarinnar og Iceland. Hjá félaginu starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum. Vistaskipti Verslun Matvöruverslun Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Sjá meira
Ásdís Ragna kemur til Samkaupa frá auglýsingastofunni Hér & Nú þar sem hún starfaði sem verkefnastjóri. Áður hefur Ásdís einnig starfað við stafræna markaðssetningu hjá fyrirtækinu JoDís og hjá Arion Banka. Ásdís lauk meistaragráðu í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School árið 2021 og viðskiptafræðigráðu frá Háskóla Íslands árið 2018. Hún hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Kjör og Krambúðanna. Hugi hefur áralanga reynslu af markaðsstörfum og hefur áður starfað sem deildarstjóri hjá Vodafone, markaðsdeild Play og síðustu ár sem markaðsstjóri Ísorku. Staða viðskiptastjóra Vildarkerfis Samkaupa er ný hjá fyrirtækinu, en hlutverk Huga verður að auka þægindi og bæta upplifun viðskiptavina í vildarkerfi Samkaupa. „Ég er mjög ánægð að fá Huga og Ásdísi til liðs við okkur, við erum að takast á við fjölda skemmtilegra verkefna hjá Samkaupum næstu misseri þar sem þekking og reynsla þeirra mun nýtast vel. Við höfum til að mynda starfrækt vildarkerfið okkar frá árinu 2020 með góðum árangri en ráðning Huga er liður í því að bæta enn frekar upplifun viðskiptavina í vildarkerfinu okkar. Ásdís mun sinna fjölbreyttum verkefnum fyrir Kjör- og Krambúðina sem markaðsstjóri og bætist þar í frábæran hóp starfsfólks. Ég býð Ásdísi og Huga velkomin til starfa og hlakka til að starfa með þeim,” segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa í tilkynningu. Samkaup reka 60 verslanir víðs vegar um landið undir merkjum Nettó, Krambúðarinnar, Kjörbúðarinnar og Iceland. Hjá félaginu starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum.
Vistaskipti Verslun Matvöruverslun Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Sjá meira