Sjáðu hetju Arsenal í vító og Barca slá út Napoli Sindri Sverrisson skrifar 13. mars 2024 09:31 David Raya var afar vel fagnað af liðsfélögum eftir hetjudáðir í vítaspyrnukeppninni gegn Porto. Getty/Zac Goodwin Arsenal og Barcelona bættust í gærkvöld í afar sterkan hóp liða sem leika í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjunum, og vítaspyrnukeppni í London, má nú sjá á Vísi. Arsenal þurfti sigur gegn Porto í gær til að komast áfram, eftir 1-0 tap í Portúgal, og tókst að jafna einvígið þegar Leandro Trossard skoraði eftir snilldarsendingu frá Martin Ödegaard. Klippa: Mark Arsenal gegn Porto Það reyndist hins vegar eina markið í venjulegum leiktíma og ekkert var skorað í framlengingu, svo að gripið var til vítaspyrnukeppni. Þar reyndist David Raya hetja Arsenal en hann varði tvær spyrnur á meðan að félagar hans nýttu allar sínar spyrnur. Klippa: Vítakeppni Arsenal og Porto Barcelona sló út Napoli með því að vinna seinni leik liðanna 3-1, og einvígið samtals 4-2. Klippa: Mörk Barcelona og Napoli Barcelona komst í 2-0 og átti Raphinha stóran þátt í því. Fyrst lagði hann boltann út í teiginn á Fermín sem skoraði á 15. mínútu. Tveimur mínútum síðar bætti svo Joao Cancelo við marki eftir stangarskot Raphinha sem var reyndar enn að jafna sig á því að hafa ekki skorað, þegar boltinn lá í netinu. Amir Rrahmani hélt Napoli inni í einvíginu með marki á 30. mínútu en Robert Lewandowski gerði út um það með marki á 83. mínútu, eftir að Börsungar sundurspiluðu vörn gestanna. Mörkin má sjá hér að ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
Arsenal þurfti sigur gegn Porto í gær til að komast áfram, eftir 1-0 tap í Portúgal, og tókst að jafna einvígið þegar Leandro Trossard skoraði eftir snilldarsendingu frá Martin Ödegaard. Klippa: Mark Arsenal gegn Porto Það reyndist hins vegar eina markið í venjulegum leiktíma og ekkert var skorað í framlengingu, svo að gripið var til vítaspyrnukeppni. Þar reyndist David Raya hetja Arsenal en hann varði tvær spyrnur á meðan að félagar hans nýttu allar sínar spyrnur. Klippa: Vítakeppni Arsenal og Porto Barcelona sló út Napoli með því að vinna seinni leik liðanna 3-1, og einvígið samtals 4-2. Klippa: Mörk Barcelona og Napoli Barcelona komst í 2-0 og átti Raphinha stóran þátt í því. Fyrst lagði hann boltann út í teiginn á Fermín sem skoraði á 15. mínútu. Tveimur mínútum síðar bætti svo Joao Cancelo við marki eftir stangarskot Raphinha sem var reyndar enn að jafna sig á því að hafa ekki skorað, þegar boltinn lá í netinu. Amir Rrahmani hélt Napoli inni í einvíginu með marki á 30. mínútu en Robert Lewandowski gerði út um það með marki á 83. mínútu, eftir að Börsungar sundurspiluðu vörn gestanna. Mörkin má sjá hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti